Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 77

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 77
77 kunnum að liagnýta hana rjettilega. En pví miður getum vjer kæft niður hina fegurstu hæíileika hjá sjálf- um oss og ððrum og spillt peim. Vjer höfum ástæðu til að ætla, að svo sje opt farið með sómatilfinning harnsins, rjettlætistilíinning pess og sjálfstæðistilíinning. J>að þarf að vekja þessar tiliinningar, leiða þær í rjett horf og stjrrkja þær eigi síður en aðrar sálargáfur barns- ins. Kennarinn ætti t. d. í hvert sinn, sem barnið liefur gjört eittlivað, sem honum finnst ástæða til að finna að, að gefa því tíma og tækifæri til að láta sam- vizku sína, sómatiiíinning og rjettlætistilíinning dæma um ylirsjónina og afleiðingar hennar. Ef þessir sálarhæfileikar eru vakandi hjá barninu, þá mun það brátt finna til sektar sinnar og fyrirverða sig fyrir yfirsjónina, og þá þarf kennarinn ekki annað að gjöra, en hvetja það til að bæta yfirsjón sína, að því leyti sem unnt er, og biðja Guð og þann, sem það hef- ur á rnóti gjört, um fyrirgefning á henni. Föðurleg ráð og áminningar mn að fremja eigi aptur siíka yfir- sjón verður hann að sjálfsögðu að gefa barninu. J>ó þarf hann að gæta þess, að þrevta eigi barnið með mörgum og löngum áminningarræðum, því að afleiðing- in af þeim getur orðið alveg gagnstæð því, sem til var ætlazt* 1. hversu mikift barnið lærir, en oigi á hitt, hversu vel það gjörir það, eða moð hve miklum áhuga. 1) það hefur að mörgu loyti skaðleg áhrif á barnshugann, að viö hafa mörg orð við rofsingar, áminningar og hól; venjuloga finnur barnið til þess með sjálfu sjer, að það oigi það skilið, þeg- ar fundið er að við það og það áminnt, og þá þarf kennarinn ekki að vora margorður; margmælgin mun optast gjöra áminninguna að cins áhrifaminni. Ef börnum er liælt mjög, getur það hjá sumum þoirra vakið fyrirlitning á hólinu, en bjá öðrum aptur á möti metorðagirnd og hjegómadýrð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.