Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 3

Morgunn - 01.12.1931, Side 3
Huernig uitið þér það? Erinöi fluit i S. R. F. 1. Eftir Einar H. Kuaran. Þér kannist öll við postulann og spámanninn Vale Owen, sem nú er nýlega látinn. Hans hefir svo oft verið minst hér í félaginu og í Morgni. Hann sannfærðist um samband við annan heim, fyrir miðilsgáfu sína og konunn- ar sinnar og margra annara miðla, svo að ekki varð nokk- ur skuggi af efa eftir í sál hans. Þegar biskup hans tók að gera honum örðugt fyrir í prestsembætti hans í ensku biskupakirkjunni, lét hann af því embætti og fór að boða þessu nýju sannfæring sína í samvinnu við spíritistana. Vale Owen var einu sinni staddur í samkvæmi með nokkurum öðrum prestum. Eðlilega báru andleg mál þar á góma. Einn presturinn sagði þá Vale Owen, að hann héldi því fram í prédikunum sínum, að mennirnir væru alveg eins fyrst eftir andlátið, eins og þeir hefðu verið á undan því — að því undanteknu, auðvitað, að þeir hefðu engan jarðneskan líkama. — »Hvernig vitið þér það, að þessu sé svona farið?« spurði Vale Owen. — Nú varð prestinum ógreitt um svar. Hann hafði ekkert fyrir sig að bera. — »Eg held Iíka þessu fram í mínum prédikunum,« sagði Vale Owen. »En eg held því fram vegna þess, að eg hefi sjálf- ur talað við framliðnu mennina, og þeir hafa sagt mér, að svona sé það.« Þér sjáið muninn á aðstöðunni, og farið sjálfsagt nærri um það, hvor presturinn muni hafa getað flutt sinn boð- skap af meira sannfæringar-afli — hvor þeirra muni hafa fundið sig standa á traustara grundvelli. Þessi saga um Vale Owen kom mér til hugar, þegar eg var að lesa bók, sem nýlega er komin út á Englandi 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.