Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 14

Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 14
140 M OR GUNN ugt takmark fyrir augum«, og að það hefði verið óskyn' samlegt að leggja alla þá fyrirhöfn í það að framleiða manninn, ef hann »hefði ekki átt að endast nema örstutta stund«. En nú er þess að gæta, að mennirnir hafa gefist upp Við að skilja svo afskaplega mikið af því, sem nefnt hefir verið »ráðsályktanir guðs«. Hinir stórgáfuðu höfundar Jobs bókar og Prédikarans gáfust upp við það. Á öllum öldum hafa gáfuðustu mennirnir gefist upp við það. Enn í dag gefast menn upp við það. Kristin kirkja hefir verið jafn-ákveðin í því og nokkurir aðrir. Öll kristin kirkja hefir t.d. öld eftir öld kent það, að einhver mjög mikill hluti mann- kynsins verði eilíflega ófarsæll. Allstór hluti af kristinni kirkju hefir kent, að guð hafi beinlínis fyrirhugað einhverj- um miklum hluta mannanna eilífar kvalir í öðrum heimi- Þegar hún hefir verið spurð að því, hvernig þetta geti samrýmst algæzku og alvizku og almætti guðs, þá hefir hún svarað, að vér megum ekki vera að spyrja um slíkt, því að ráðsályktanir guðs getum vér ekki skilið. Vér meg' um ekki ieggja og getum ekki lagt mælikvarða vorrar eig' in ófullkomnu skynsemi á vitsmuni guðs. Þetta hefir kirkj' an ávalt brýnt fyrir oss og þetta er alveg rétt. En þá get' um vér ekki tekið út úr eitt atriði, eins og framhaldslíf mannanna eftir dauðann, og sagt, að ef guð hagi sér ekki í því efni samkvæmt því, sem oss finst skynsamlegt, þá se hann ekki eins skynsamur og mennirnir. En við þetta bætist það, sem biskupinum er Ijóst og tekur líka fram, að til þess að þessi röksemd hafi nokkurt gildi, verði að gera ráð fyrir, að menn trúi á guð. En eru þeir ekki margir, sem ekki trúa á guð? Það er öllum mönn- um kunnugt. Þeir menn hafa þá að sjálfsögðu ekkert gagn af þessari röksemd til þess að öðlast trú á annað líf. Þeir hafa ekki gagn af neinum röksemdum, sem byrja á guði. Þeir hafa í þessu efni ekki gagn af neinu öðru en sönn- unum. Og eg veit ekki til þess, að það sé neitt annað en spíritisminn, sem í þessu máli hefir sannanir á boðstólum. En ef vér ætlum að meta veilurnar í þessari röksemd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.