Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Page 23

Morgunn - 01.12.1931, Page 23
MORGUNN 149 Uppri5an og lífið. Préðikun, flutt 16. sunnuðag eftir þrenningarhátíð, 5. oht. ig30. Eftir Firna 5igurðsson, fríkirkjuprest. En margir af Gyðingum voru komnir til Mörtu og Maríu, til þess að hugga þær eftir bróðurmissinn. Þegar Marta nú heyrði, að Jesús kæmi, gekk hún á móti honum, en Maria sat heima. Marta sagði þá við Jesúm: Herra, ef þú hefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn. En nú veit eg líka, að hvað sem þú biður guð um, það mun guð veita þér Jesús segir við hana: Bróðir þinn mun upp risa. Marta segir við hann: Eg veit, að hann mun upp rísa i upprisunni á efsta degi. Jesús sagði við liana: Eg er upprisan og lífið; sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver sá, sem lifir og trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu ? Hún segir við hann: Já, herra, eg liefi trúað, að þú ert liinn Smurði, guðsson- urinn, sem koma á í heiminn. Og er hún hafði þetta mælt, fór hún burt og kallaði á systur sína, Mariu, og sagði einslega: Meistarinn er hér og vill finna þig. En er hún heyrði þetta, stóð hún skjótt upp, og fór út til hans. — (Jóh. 11, 19—29) Um þetta leyti árs eru haustmerkin orðin greinileg í ríki náttúrunnar. Grösin grænu fölna og laufin visna á trjánum. Sumarið er liðið í raun og veru, og haustið sýnir oss, hvað i vændum er: fölnun og visnun alls þess, er í sumar gladdi oss og hresti. Haustið leggur oss á hjarta fallvaltleik jarðnesks yndis og ytri fegurðar. Vér sjáum nú eins og í likingu, hvernig mannsæfin með sínu vori, sumri og hausti Jíður að Iokum fyrri en oss varir. Þennan boðskap haustsins orðar eitt sálmaskáld vort þannig: »Oss Ijósast sýnir íölnuð fold dauðans spor á vegum vorum; eins því visnar hey og hold.« Já, dauðans spor sýnir oss hin fölnaða fold á haustin. En þegar allur gróður fölnar og deyr á jörðunni, er það eitt, umfram alt, sem orkar því, að vér látum eigi hug-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.