Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 24

Morgunn - 01.12.1931, Side 24
150 MORGUNN fallast né bugast af söknuði. En það er þekkingin á óslitnu framhaldi gróðurlífsins. Það er vissan sú, að fræin geym- ast i moldinni og vakna og vaxa til lifs og nýrrar fegurð- ar næsta sumar. »Grasið visnar, blómin fölna« — en fræ- kornin lifa og lofa nýjum gróðri. Vér eigum líka huggun andspænis dauðanum og hverf- leikanum, sem lif vort er undirorpið. Það er upprisutrúin, sannfæringin um ódauðleik sáiarinnar og eilift líf. Texti vor ræðir beint um þetta efni. Þennan sunnu- dag helgar kristin kirkja þeim, sem dauðinn veldur sorg og tárum. Hún flytur þeim í dag huggunarorð frelsarans til ekkjunnar, er syrgði einkisoninn: »Grát þú eigi.« Og í textanum heyrum vér frá því sagt, hvernig Jesús huggar Mörtu eftir bróðurmissinn, og hvernig hún eftir samtal þeirra kallar á systur sína, til þess að einnig hún megi verða huggunarinnar aðnjótandi. Margir vinir höfðu komið til þeirra til þess að hugga þær. En vér sjáum, að það er fyrst eftir samtalið við Krist, að sorgin hefir hlotið fullar sárabætur. Kristin kirkja á við vantraust og andstöðu margra að stríða. En samt er það svo, að til hennar leita menn, ekki hvað sízt, þegar sorg ber að höndum, til þess að sækja sér huggun. Til mín, eins og annara þjóna kirkjunnar, kem- ur hvað eftir annað þessi krafa og áskorun: »Huggið, hugg- ið lýð minn, segir drottinn guð yðar.« Og hér er um al- varlega kvöð að ræða. Aldrei finnum vér betur vanmátt vorn en þá, er vér horfum á sárin, er sorgarsverðið veld- ur, og heyrum á oss kallað, til að græða þau sár. Þess er af oss vænzt, að vér förum og flytjum heimilum óvæntar harmafregnir, og huggun um Ieið. Vér eigum að reyna að sefa harm ekkjunnar og ungu barnanna, er mist hafa stoö og forsjá eiginmanns og föður. Vér þurfum að flytja hugg- unargeisla inn á heimilið, er saknar ástríkis eiginkonu og móður, eða gleðja þá foreldra, sem mistu elskað barn úr faðmi sínum. Vér sjáum einatt böl, sem dauðinn veldur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.