Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Síða 47

Morgunn - 01.12.1931, Síða 47
MOKGUNN 173 gerst á líkamningafundum, en þar viröast þau gerð í þeim tilgangi, að ná sem beztum árangri við líkamninga- tilraunirnar. Þar er verið að byggja upp nýja líkami, soga útfrymið úr líkama miðilsins, eftir því, sem þörf er á og hann getur látið í té. Þessi myndbreyting miðils- líkamans á líkamningafundum sýnist geta gerst með þrennu móti: 1. Allur líkami miðilsins rýrnar, minkar jafnvel um helming. 2. ÍEinstakir líkamshlutar verða óskynjanlegir, eins og við handleggshvarfið, og 3. Allur líkami miðilsins verður óskynjanlegur. Eg ætla að segja ykkur dæmi upp á hvert af þess- um undrum. Einn af líkamningamiðlunum ensku var Miss Sho- ivers, þá 17 ára gömul stúlka, og var ofurstadóttir. Flo- rence Marryat segir frá henni í bók sinni: „There is No Death“ (Enginn dauði er til). Á líkamningafundi býður líkamningurinn F. M. með sér inn í byrgið, til að forvitn- ast um, hvort miðillinn sé þar ekki ennþá. Hún segir svo frá: „Eg varð dauðhrædd fyrst þegar eg sá hana. Yarygð- ar vegna og til þess að örðugar veitti að skifta á henni fötum, var hún klædd í þrönga, svarta flauelskápu, sem náði upp í háls, og var fest að henni á bakinu, en til fótanna var hún í háum strigastígvélum, með óteljandi hnöppum, en nú leit hún út fyrir að hafa rýrnað til hálfs, og kápan hékk utan á henni, eins og hún kæmi ■ekki við líkamann. Handleggina sá eg ekki, en með því að fara með hendurnar upp í ermarnar, fann eg þá, en þeir voru eins og á litlu barni og fingurnir voru þar sem olnboginn var áður. Sama var að segja um fæturna, tærnar náðu aðeins fram í miðjan skóinn. ,,Hún leit út eins og þornað lík af fjögra til sex ára barni. Líkamningurinn sagði, að eg skyldi þreifa á and- litinu á henni. Ennið var þurt og gróft viðkomu, en brenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.