Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 49

Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 49
M0R6UNN 175 handleggjunum, og leggja hendurnar í kjöltu mér og fann þá, mér til skelfingar, að þær lágu á sjálfum stólnum, í stað þess að liggja á knjám mínum. Mér þótti líklegast að mig væri að dreyma. Eg þuklaði um alt pilsið, til þess að leita að neðri hluta líkama míns, en hann var horfinn, þó efri hluti hans væri sem áður . . . „Mér leið þó eins og venjulega, jafnvel betur. Svo ef eg hefði ekki af tilviljun orðið breytingarinnar vör, hefði eg líklega ekkert vitað um þetta. „Eg beygði mig áfram, til þess að gá að fótum mín- um, en eg var næstum búin að missa jafnvægið. Við það varð eg ennþá óttaslegnari, svo mér varð það lífsnauð- syn, að vita, hvort mig væri að dreyma, eða þetta væri einhver skynvilla. Þess vegna rétti eg höndina til pró- fessors Seilings, og bað hann að segja mér, hvort eg sæti á stólnum. Eg beið í dauðans angist eftir svarinu. „Mér fanst eins og höndin á honum kæmi við knén á mér, en hann sagði: „Þarna er ekkert, ekkert nema pils- ið“. Við það varð eg enn hræddari“. Um þriðju tegund myndbreytingar líkamningamiðla, að líkami þeirra allur geti orðið óskynjanlegur, er það að segja, að það hefir oft komið fyrir. Þegar eg í haust flutti hér fyrirlestur um Mdm. d’Espérance, gat eg um það, að þetta hefði komið fyrir um Mrs. Compton, sem H. S. 01- cott ofursti rannsakaði svo prýðilega. Sama kona var líka síðar rannsökuð af Dr. J. B. Newborough, og gerðist þá hið sama. Hún var algjörlega horfin úr byrginu er líkamn- ingurinn bað hann að fara inn í það, til þess að líta eftir miðlinum, og það þótt hún hefði áður verið bundin vand- lega, og endarnir negldir niður í gólfið. Þá kom þetta líka fyrir með miðilinn Mrs. Firman. Sálarrannsóknarmaðurinn Mr. Oxley hafði ráðið hana til sín í eitt ár til rannsókna, og þetta gerðist á fundi, sem hann stjórnaði. Enn gerðist þetta líka með Mdm. d’Espérance á fundi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.