Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Page 53

Morgunn - 01.12.1931, Page 53
M 0 II G U N N 179 P. F.: ,,Það hefir verið sagt við yður: Bolsivikkar heimila yður að koma aftur með þessum og þessum skil- yrðum, en þér hafið neitað. Maðurinn, sem kom að finna yður, var ekki Rússi. Það var sendimaður. Hann var ekki úr Austur-Evrópu. Hann var frakkneskur“. Petroff: ,,Það er alveg rétt, hann var frakkneskur“. P. F. ,,Mér er sýnt, að þér hafið breytt um ferðaá- ætlun á sjónum. Þér komuð ekki beint til Frakklands. Og þó var það fastur ásetningur yðar, er þér fóruð það- an, sem þér voruð, að fara beint til Frakklands. Hafið þér ekki verið í Grikklandi?“ Petroff: „Jú, eg hefi ferðast þangað“. P. F.: „Mér er sagt nokkuð, sem ekki snertir þetta mikið, en það er þetta: Hafið þér ekki verið að hugsa um þessa heimilisvenju — eg veit ekki, hvort hún er rússnesk —; það er sett kaka á borðið og umhverfis hana vaxkerti. Hafið þér ekki átt einhverja samræðu um þetta?“ Petroff: „Það getur verið, því að við höfum ekki getað haldið þennan sið á þessu ári; eg var veikur“. P. F.: „Yður hefir þótt fyrir, að það var ekki gjört“. Petroff: „Já, mér féll fremur illa, að hafa ekki gjört það; það var á páskunum, og þetta er venja í Rússlandi". Fundur 7. júlí 1925. P. F. kemur inn og segir: „Eg heilsa yður öllum og bið yður að losa mig við vandkvæði, sem hafa þving- að mig í 3 daga. Eg hefi nokkuð að segja um hr. Guanl. Hver er Guanl eða sem umgengst einhvern Guanl?“ Kona svarar: „Eg þekki mann, sem heitir Guanl“. Frú L. segir: „Eg á líka vini, sem heita Guanl“. P. F. snýr sér að frú L.: „Eg vil reyna að sjá yðar Guanl. Eg á að gefa ákveðna skipun um þennan Guanl, að hætta þegar í stað við fyrirætlun, sem mundi leiða 12*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.