Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Síða 61

Morgunn - 01.12.1931, Síða 61
M 0 II G U N N 187 hæfileika sinn ekki á manni viðstöddum eða í fjarlægð, sem hann sjálfur kysi eða valinn væri handa honum, heldur í tómum salnum á undan fundinum, á einhverj- um manni, , áður en hann settist af hendingu á einhvern stólinn, sem tiltekinn væri af handahófi. — Ráðherra (senateur) Humblot og frú Camille Flammarion voru við; skýrði eg þeim frá þessari tilraun, sem gjöra ætti, og fór með þau inn í tóman salinn og bað þau tiltaka einhvern stól; hr. Humblot benti af handahófi á stól, og eg límdi pappírsmiða neðan á hann, til að þekkja hann. Að því búnu sótti eg Forthuny, sýndi honum stólinn, sem valinn var, og lét hann vera eftir í salnum ásamt hraðritaranum og einkaritara mínum, sem átti á meðan að sjá um, að enginn kæmi inn og gæta að öllu, sem gjörðist. Frú Flammarion, Humblot og eg fórum upp í herbergi mín. Forthuny settist á stólinn og þreifaði á næstu stólum við, því að hann ætlaði að láta tilraunina ná líka til þeirra, sem mundu setjast á þá. Um leið og hann þreifaði á stólunum, eins og hann væri að spyrja þá, tók hann að lýsa þeim, sem mundu setjast á þá, og hafði aldrei fyr verið svo greiður í máli sem nú. Eftir að hafa átt þannig við fimm stóla, kom hann að stólnum, sem hann hafði setzt á. Þetta tók hér um bil 80 mínútur. Hann fann þá, að hann átti mikið eftir að segja, því að upplýsingar streymdu miklu örara inn á hann heldur en í viðurvist fundarmanna, svo að honum leiddist að vei'ða að hætta, til þess að tími ynnist til að hreinskrifa hraði’itið. — Þegar 30 mínútur voru eftir til fundax*tíma, fóru þau Forthuny, hraðritai'inn og ritari minn út úr salnum, og var þá gangur og fordyri fult af fundai’mönnum sem ruddust inn og settust eftir því sem fyi'ir vai’ð. Þær 30 mínútur sem eftir voru, las hraðritarinn ritaranum fyr- ir til að hreinski'ifa, og enginn af þeim sex, sem vissu um sætið, hafði samband við fundarmenn, eftir að þeir komu og settust, hver sem honum sýndist. Þegar fund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.