Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Síða 81

Morgunn - 01.12.1931, Síða 81
MORGUNN 207 urnar; hún hefir langar og liðlegar hendur. Þessi kona hefir alt af farið hægt i Iífinu, en samt unnið mikið; hún hefir verið viljasterk og alt af komið öllu fram, sem hún hefir viljað. »Nú stendur milli yðar og gömlu konunnar lítil ljós- hærð telpa, dálítið stálpuð; hún er með glóbjart hár, blá- grá ljómandi falleg augu; mikið er þetta barn fallegt; hún er löngu farin héðan; það er svo bjart í kringum hana.« Gamla konan er móðir föður míns, en telpan er Leó- poldina systir min, dáin 1904, þá 6 ára gömul. Reykjavik, 10. maí 1931. Ósannaðar livik- sögur — en —. [Framhald irá bls. 194.] Nú ber þess að sjálfsögðu vel að gæta, að slíkar sögur eru í engu landi sannaðar neitt líkt því eins vel og ýms önnur dular- full fyrirbrigði, og þá einkum áhrif frá framliðnum mönn- um. Þær eru að mjög miklu leyti hviksögur, sem geta verið sannar og geta líka verið ósannar, og hafa ekki verið staðfestar af neinni vísindalegri gagnrýni. En bezt gæti eg trúað því, að þeir séu nokkuð margir, þeirra, er hafa kynt sér vandlega slíkar sögur og heimildirnar fyr- ir þeim í ýmsum löndum, sem gera sér í hugarlund, að einhver raunveruleikur sé bak við þær. Eftir alt það, sem komið hefir fram við sálarrann- sóknirnar, er óhætt að fullyrða, að „vér erum umkringd- ir af fjölda votta“, eins og Hebreabréfið kveður að orði. Vér erum umkringdir af vinum vorum, sem farnir eru á undan oss bak við tjaldið. Hver veit, nema ]iað komi upp úr kafinu, að vér séum líka umkringdir af öðrum ver- um, sem að öllum jafnaði og flestum eru ósýnilegar, ein- hverjum verum, sem eru annars eðlis en bæði jarðnesk- ir og framliðnir menn? Að sjálfsögðu skal ekkert um það fullyrt hér. En í raun og veru er það ekkert ótrúlegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.