Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 83

Morgunn - 01.12.1931, Side 83
M0R6UNN 209 værir dáinn og ég hefði séð svipinn þinn«. Ég bað hana að segja mér, hvernig hann hefði litíð út og var hún fús til þess: »Ég var á gangi í gær«, segir hún, »og kom hérna neðan Laugaveginn, og stúlka með mér. Sé ég þá alt í einu, hvar þú gengur á undan mér, svo ég kalla upp og segi: »Þarna er þá bróðir minn!« Svo kallaði ég í þig, en þú gegndir engu, en hvarfst hérna upp í Klapparstíginn; og þar sem mjög stutt var á milli okkar, bjóst ég við að ná strax i þig. En það varð ekki, því að ég sá þig ekki framar, og þá hætti mér að standa á sama, því að ég vissi, að þú áttir ekki að vera hér, heldur suður í Grinda- vík«. Ég spurði, á hvaða tíma þetta hefði verið, og bar það heim við tímann, sem máttinn dró úr mér daginn áð- ur. Ég spurði þá, hvort ég hefði verið eins klæddur og í útliti eitis og.ég var þarna. Hún sagði það vera, en bætir svo við: »Ég heid þú hafir haft húfu á höfðinu«. Það stóð líka heima. Ég var með kuldahúfu á höfðinu daginn áður, en nú með hatt vegna rigningarinnar. — Þess skal getið um leið, að oftar hef ég sést svona, þótt ekki séu til greinilegar frásagnir um það. — Ég réð manninn um dag- inn og fór með hann til Grindavíkur daginn eftir og bar ekki fleira til, tiðinda. Tvífari II. Vorið 1916 átti ég heima að Spóastöðum í Biskups tungum, og fór ég þá með nokkra hesta í taumi að Efsta- Dal í Laugardal að sækja skóg. Ég fór fyrst heim að bæn- um og ætlaði að hitta Indriða bónda, er þar bjó þá, en hann var þá ekki heima, og var mér sagt, að hann væri í skógi, svo að ég tafði ekkert, en fór tafarlaust í skóginn, þangað sem mér var vísað á hann, og hitti hann þar. Ind- riði spurði, hvort ég hefði ekki komið við heima, og sagði ég það vera, en hefði ekkert tafið. Indriði segir þá, að ég muni ekki einu sinni hafa fengið kaffi og kveðst ég munu eiga mesta sök á því sjálfur, er jeg vildi ekki bíða eftir því. Eftir það fór Indriði heim, en ég fór að búa upp á 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.