Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Síða 84

Morgunn - 01.12.1931, Síða 84
210 MORGUNN hestana. Svo líður fram eftir deginum, þangað til eg er rétt búinn að búa upp á. Þá sé eg, hvar maður kemur heiman að og þekki eg strax, að það er Indriði. Hann var kominn það nærri, að eg þekti greinilega sömu fötin og hann var í fyr um daginn. Ofurlítið gildrag var á milli mín og hans og gengur hann rakleitt ofan í það. En það var nógu djúpt til þess, að maður hyrfi, þaðan sem eg var. Eg vonaðist eftir honum að minútu liðinni upp úr aft- ur mín megin. En það brást, svo að eg gekk fram á brún- ina en sá engan framar. Mér datt í hug, er eg sá Indriða koma, að hann hefði gengið að heiman með kaffi handa mér, og varð nú fyrir vonbrigðum, er eg sá hann ekki framar. Höggin í sængina. Það mun hafa verið nálægt aldamótunum 1900 að taugaveiki gekk í Auðsholti í Biskupstungum. Hún kom fyrst upp í miðbænum — en bæirnir eru 3 — og breidd' ist svo síðan út á hina bæina. Hennar varð fyrst vart á áliðnum slætti, en kom í vesturbæinn siðar. Þai bjuggu þá Tómas Guðbrandsson og kona hans Guðrún Einarsdóttir. Vetur var kominn, þegar veikin kom þangað og veiktist þar ein vinnukona, sem Guðríður hét. Eg var þá um 10 ára aldur, og var að alast upp í þessum bæ. Það var morgun einn eftir fótaferðina, að karlmenn voru farnir út til gegninga og Guðrún húsfreyja fram til eldhúsverka, en eg var óklæddur í rúmi mínu og var það insta rúm að austanverðu í baðstofunni. Sjúklingurinn lá í utasta rúmi að vestan, en baðstofan þriggja rúma lengd. í rúminu næst lyrir innan sjúklinginn svaf vinnakona, er Guðlaug hét; var hún nýklædd og var að breiða yfir rúm sitt. Eg heyri þá að Guðríður segir: »SIóst þú hönd- unum í sængina?« »Nei«, segir Guðlaug og féll það svo niður. Nokkru seinna veiktist Guðlaug ákaflega og lá í þrjú dægur og dó svo. Eftir það mintist Guðriður aftur á morguninn, sem áður er getið. Hún sagði, að sér hefði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.