Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Page 86

Morgunn - 01.12.1931, Page 86
212 MORGUNN En þegar eg kem inn i fjósið, leggur á móti mér afar sterka gorlykt, eins og væri nýbúið að hleypa innan úr vömbum, og ekkert lík fjósalyktinni. Mér datt í hug að ein- hver kýrin hefði ælt jórtri, en fann þó ekki neitt þesslegt í básunuin. Eftir það fór eg í heyhlöðuna og sótti hey handa hrossunum, en þegar eg kem þar inn, leggur aftur sömu gorlyktina á móti mér, og varð mér dálitið illa við þetta, því að ég fann, að þetta var eitthvað óvanalegt. Þá fór eg með heyið í hesthúsið og þegar eg kem þar inn, fæ eg enn sömu lyktina framan í mig og datt mér þá í hug, að þetta stæði að einhverju leyti í sambandi við veðrið, og ef til vill yrði það fyrir þvi, að eg misti eitthvað af skepnum. Enda var veðrið þá, sem óðast að versna. Eg misti 8 kindur í þessum byl. En mjög inargt fé fórst víðs- vegar. Axarhvarfið. Gísli Guðmundsson, sern nú, 1930, býr í Úthlíð í Bisk- upstungum, byrjaði búskap í Laugarási í sömu sveit og bjó þar fyrst nokkur ár. Eitt vor reif hann fjósið og gerði upp aftur, en gekk ekki að öllu leyti frá þvi, en lét kýr sínar liggja úti um sumarið. Svo var það dag einn i sláttu- lokin að hann fer að taka til í fjósinu, laga byrðslur og fleira, og er með smíðatól hjá sér, sem hann lætur liggja á stórri hellu fyrir aftan einn básinn og meðal annars var öxí, sem hann lét liggja á hellunni lika. Maður að nafni Þorvarður Árnason var hjá Gísla um sumarið og var að vinna þarna með honum, og var hann að hreinsa út úr fjós- inu; eftir það ók hann mold frá dyrunum. Nú var það eitt sinn, er Gísli vildi taka til axarinnar, að hann sér hana ekki, og hvernig sem hann leitar að henni, verður árang- urinn sá sami; það er eins og jörðin hafi gleypt hana. Gísli bjóst helst við, að öxin hefði með einhverju móti komist í moldina, enda þó að ómögulegt væri að finna hana þar. Svo líður tíminn fram á vetur. Þorvarður fór til sjáfar og aldrei kom öxin í leitirnar. En morgun einn á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.