Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 93

Morgunn - 01.12.1931, Side 93
MOEÖUNN 219 bæjum: Reykjum, Hólabaki, Leysingjastöðum og Akri. Eg sá fjöldann allan af sóknarfólki bróður míns; sem sagt, fólk úr öllum þessum sóknum: Þingeyra, Blönduóss og Undirfells, og einnig sá eg fólk, sem eg ekki þekti. Fólkið var svartklætt og hvíldi alvara yfir öllum. Eg sá inn í eitt herbergi og sá þar á fótagafl á hvítri líkkistu, og hvert sem eg leit var verið að starfa og búa undir ferðalag. Síðast sá eg mig standa á vestur-hlaðinu i Steinnesi og var eg þar að bíða eftir tveimur konum, sem komu gangandi sunnan götuna; hvoruga þeirra þekti eg. Veður var gott, en freðin jörð, snjódílar hingað og þangað og fremur kuldalegt veðurútlit. Auðséð var, að veðrátta var köld og hafði svo verið að undanförnu. Þessi sýn hélzt svo mínútum skifti. Alla þá stund tal- aði eg við manninn minn og móður rnína, og sagði þeim jafnóðum frá því, sem fyrir augun bar. Eg lá með opin augu og grafkyr. Þegar sýnin var horfin, sagði eg þeim, sem satt var, að eg hefði aldrei fyr séð svo lengi í einu, eða jafn-greinilega skil á öllu, alveg eins og atburðurinn væri að gerast. Eg geymdi minninguna um þetta kvöld mjög vandlega, en reyndi að hugsa sem minst um hana. Siðari hluta þennan vetur, 11. april, dó móðir min, Guðrún Jónsdóttir á Akri, eftir sjö daga legu í taklausri lungnabólgu. Ári áður hafði mig dreyrnt mjög greinilega fyrir láti hennar. Fyrsta dag maímánaðar árið eftir (1916) andaðist mín ágæta tengdasystir, Ingibjörg Guðmundsdóttir í Steinnesi, eftir stutta legu; hafði hún alt af verið heilsugóð. Greftrunardagur hennar var 16. maí. Þá voru þrjú börn þeirra hjóna fjarverandi; en þann dag leit alt í Steinnesi nákvæmlega eins út og eg hafði séð kvöldið 5. marz 1915. Siðasta, eða því sem næst síðasta, fólkið, sem eg tók á móti, voru tvær konur, sem nýfluttar voru í Þingeyrasókn og eg hafði ekki séð áður. En þá stóð eg á vestur-hlaðinu i Steinnesi, og mintist þá þess, er eg hafði séð kvöldið góða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.