Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Síða 97

Morgunn - 01.12.1931, Síða 97
M ORGUNN 223 Huernig Robert lames Lees korn upp um ’Jakob kuiörÍ5tora.* í mánaðarritinu »International Psychic Gazette« fyrir aprílmánuð þ. á. er sagt frá þvi, sem i fyrirsögninni greinir. En áður en eg þýði frásögn ritsins, vil eg minnast fám orðum á manninn, sem kom þessu upp. Robert James Lees andaðist í Leicester á Englandi 10. jan. þ. á., 81 árs að aldri. Hann var frábær miðill og einnig frábær maður. Einn vinur hans, herra Dan Black, lét svo um mælt, er hann lézt: »Með láti hans er horfinn sjónum vorum maður, sem var máttugur í góðum verkum fyrir kraft bænarinnar, blys- beri kristilegs sannleika, sem auðmjúklega lifði í anda drott- ins, sem hann elskaði, og helgaði jjjónustu hans líf sitt í hjartanlegri tilbeiðslu og óþreytandi sjálfsafneitun, og hlotn- aðist honum í umbun fyrir það sá háleiti friður hjartans og rósemi samvizkannar, sem svo fagurlega lýsti sér í hinu ástúðlega skaplyndi hans. »Fáir eru þeir, sem í slikum mæli hafa áunnið sér traust og vináttu manna í æðstu stöðum, og enn færri þeir, er fengið hafa svo freistandi tilboð og likleg til mik- illa hagsmuna og góðrar afkomu. En fyrir herra Lees var að eins ein ákveðin köllun, sú að þjóna hinu æðsta mál- efni og þeirri köllun var hann trúr óhikað og staðfastlega til síðasta andardráttar, þótt það hefði í för með sér marg- ar raunir og erfiðleika. »Nafn hans mun varðveitast til síðari tfma í tveim ágætum bókuin hans, »Gegnum þokuna« og »Himneskt líf«, sem eru frábærlega merkilegar um sálræna reynslu og auk þess að þær eru ágætar til minja um hann, bera þær * Morðingi þessi (Jack the Ripper) framdi glæpi sina á ofan- verðri síðustu öld. Er hér nokkuö sagt frá þeim atburðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.