Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 104

Morgunn - 01.12.1931, Side 104
230 M0E6UNN ekki kominn á fætur. Þeir báðu um að finna konu hans, og meðan stúlkan fór að kalla á hana, tóku þeir eftir að íbúðin var nákvæmlega eins og herra Lees hafði lýst, nema að þar var enginn hundur. Þegar stúlkan kom aftur, sagði hún þeim að hundurinn svæfi vanalega undir stiganum, en að hún slepti honum á hverjum morgni út í garðinn að húsabaki. í hálfa klukkustund var kona læknisins, íjóstrunin” sem var lÍOna> yfirheyrð, og játaði hún, að hún héldi að maðurinn sinn væri stundum ekki með öllu ráði. Hann hefði stundum haft í hótunum við hana og börnin og þau hefðu orðið að loka sig inni. Hún hafði með skelfingu tekið eftir þvi, að jafnan, þá er Whitechapel morðin voru framin, var maður hennar ekki heima. Áður en klukkustund var liðin, hafði umsjónarmaður- inn sér til aðstoðar fengið til sín tvo beztu geðveikissér- fræðinga í höfuðborginni. Þegar það var borið upp á lækn- inn, játaði hann að hann hefði um nokkur ár ekki verið heils hugar, og að það hefðu komið tímabil, sem hann mundi ekkert eftir sér. Þegar honum var sagt, að þeir héldu, að hann Iiefði framið Whitechapel morðin á þessum tímabilum, lét hann í Ijósi hinn mesta viðbjóð og hrylling. Hann sagði læknunum, að hann hefði einu sinni eða tvisvar setið í herbergi sínu og verið eins og alt í einu vaknaður af löngu meðvitundarleysi, og einu sinni hefði hann fundið blóð á skyrtubrjósti sínu, sem hann hefði haldið stafa af blóðnösum. í annað sinn hafði hann verið klóraður í and- litinu. Nákvæm leit var gerð í húsinu og ríkar sannanir fund- ust fyrir sekt læknisins. Dökki búningurinn úr skozku efni, linur flókahattur og ljós yfirfrakki, sem Lees hafði lýst, fanst alt saman. Þegar læknirinn var orðinn sannfærður um sök sína, bað hann að taka sig þegar af lífi, því að »hann gæti ekki lifað eftir þessa vitneskju«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.