Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 114

Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 114
240 M 0 R G U N ís Eins og flesta mun reka minni til, druknuðu þar 15 menn, en 10 björguðust. Þegar við íórum að lesa frásagnirnar um þetta slys í blöðunum, veittum við því athygli, að alt, sem Andrés hafði sagt af þessari sýn, stóð heima við lýsinguna í blöðunum. Hann hafði ekki sagt jafn-nákvæmt frá, en hafi sýn hans átt við »Forseta«-slysið, þá var hún alveg rétt. Mér finst lika rétt að geta þess, að mér er ekki kunn- ugt um neitt annað skipstrand, sem gerst hafi hér við land og sýn Andrésar komi heim við, þó að eg þori ekki að fullyrða neitt um það. „. . .. Þegar við höfðum áttað okkur á þessu, . yn!" sng.. færðum við þessa sýn í tal við aðalstjórn- eiga v s ysi ancja Andrésar á fundi, sem síðar var hald- inn. Við spurðum hann, hvort þessi sýn hefði átt við »For- seta«-slysið. Hann kvað svo vera. Við spurðum, hvernig það mætti vera, þar sem slysið hefði þó ekki verið komið fram, og báðum hann að gefa okkur einhverja skýringu á þessu, ef hann gæti. Skýringin kom, þó að ekki fengjum við fult svar við því, sem við vorum að spyrja um. Hún var nokkuð óvænt. Það er hennar vegna sérstaklega, að eg get um þetta hér. Aðalefni hennar fer hér á eftir. • • »Sumir menn í okkar heimi,« sagði stjórn- yringm. andinn, »geta séð atburði fyrir fram. Við vitum ekki, hvernig þeir geta það. Við, sem erum hjá And- rési, getum það ekki. Nú voru einhverjir, sem sáu fyrir afdrif þessa skips. Þá var sent af stað nokkurs konar út- varp í okkar heimi, til þess að gera þeim mönnum við- vart, er áttu að vera viðbúnir að taka á móti þeim skip- verjum, sem nú lá fyrir að fara yfir í okkar heim. Ekki var til þess ætlast, að Andrés yrði fyrir áhrifum af þessu »útvarpi«. En einhvern veginn hafa þau á honum lent.« — Meira virtist hann ekki vita um þetta mál. Eins og lesend- ur Morguns munu geta nærri, ætla eg ekki að taka neina ábyrgð á því, að þessi skýring sé rétt. Hún er ósannan- leg, með þeirri þekking, sem vér nú höfum. En það er um þetta eins og franski heimspekingurinn prófessor Bergson hefir sagt um frásagnirnar úr öðrum heimi yfirleitt, sem nú eru ósannanlegar, að þeir tímar geta komið, að slikar frá- sagnir verði mestu sönnunargögnin fyrir tilveru annars heims. Fyrir því er rétt að halda þeim til haga. Og annars er skýringin alleinkennileg og fremur ólíklegt, að mörgum hefði dottið hún í hug.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.