Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 22
18 M O R G U N N eru leidd að þessum vita og ef góð skilyrði eru fyrir hendi, geta þessi börn oft komið fram á miðilsfundum og látið vita af nærveru sinni. Þau eru oft ókunnug miðlinum og fundargestum þegar þau koma fyrst fram. Siðar verða þau oft tíðir gestir í hringnum, sem fyrst dró þau að sér. Á þennan hátt var það, sem „Jimmy spör“ dróst að miðils- fundum lafði Caillard. Tíu ára gamalt barn úr fátækra- hverfunum varð fyrir flutningabíl í Eastend í London og lét lífið. Þó að þessi vanhirti drengur fyndi sannkallað himnaríki i andaheiminum, þá kallaði meðaumkunin hann aftur til þessa heims — meðaumkunin með spörfuglunum, sem hann var vanur að gefa. Hann var svo hræddur um, að þeir mundu vera svangir án hans. Þetta ,,dána“ barn kom fram hér um bil tíu dögum eftir burtför sína, á fundi í heimili lafði Caillard, hjá raddmiðl- inum Louisu Bolt. Rödd óþekkts drengs kom í gegnum lúðurinn og kallaði upp yfir sig: ,,Hver skollinn, hvar er ég? Er þetta höll? Ég er bara hálf-smeykur! Á konung- urinn heima hérna?“ Lafði Caillard sagði honum, að þetta væri heimili sitt. „Hver skollinn!" endurtók röddin. „Er ekki indælt hérna? Húsbóndinn sagði, að ég mætti koma. Ég er á indælum stað núna. Ég heiti Jimmy. Nú er ég ekki svangur lengur. Það eina, sem að er, eru spörvarnir mínir. — Það gefur þeim enginn núna. Heyrið þér frú, viljið þér gefa spörvunum mínum?“ Lafði Caillard lofaði því, að hún skyldi gefa fuglunum, sem hann hafði svona miklar áhyggjur af. „Jæja, það er gott og blessað. Nú er ég ánægður". „Jimmy spör“, sem svo var nefndur, talaði oft gegnum miðilinn, Louisu Bolt, eftir þessa fyrstu heimsókn. Hann var svo þakklátur fyrir það, sem gert var fyrir spörfugl- ana hans. Hann var vanur að skifta matnum sínum með þeim hér á jörðu, þó að hann væri af skornum skammti. Spörfuglarnir voru vinir hans, það eina, sem hann elskaði, því að foreldrar hans drukku of mikið og hirtu ekki um hann. Munnsöfnuður hans var ekki sérlega uppbyggilegur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.