Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 24

Morgunn - 01.06.1944, Síða 24
20 M O R G U N N við manninn minn. Það vildi svo til, að hvorki henni né miðlinum var kunnugt um, að Jimmy hefði getað efnt lof- orðið, svo að hann hafði með þessu bætt einni sönnun enn, við þær, sem hann hafði áður komið í gegn. III. Fáein augnablik í eilífðinni. A. B. Campbell, yfirhöfuðsmaður, hinn kunni meðlimur spurningardeildar breska útvarpsins (B. B. C. Brains Trust) var eitt sinn, þegar hann lá veikur, álitinn dauður, af lækni sínum. Meðan verið var að útbúa dánarvottorðið, batnaði honum og lýsti hann því, hvernig hann hefði yfir- gefið jarðneska líkamann og heimsótt andaheiminn. Hann hefir síðan lýst reynslu sinni á þessu ferðalagi í „Bring your self to Anchor". Hann varð dauðveikur á ferð, sem hann fór eftir að myrkvun var hafin. Frú Campbell lét sækja lækni í flýti. Nokkra næstu daga lá sjúklingurinn í dvala. Hann hafði óljósa hugmynd um að tekið var á slagæðinni á honum og hann mældur. En það var það eina, sem hann vissi um. Þá varð hann allt í einu var við, að hann stóð við rúmið sitt og horfði niður á jarðneska líkamann. „En hvað ég var fölur og tekinn og skeggbroddarnir á hökunni á mér voru um það bil fjögra daga gamlic“, ritar Campbell yfirhöfuðsmaður. „Mér fannst ég knúður til að fara út úr húsinu. Og það vakti enga undrun hjá mér, þó að ég færi í gegnum lokaða hurðina á svefnherberginu. Þegar ofan stigann kom, fór ég út um forstofudyrnar, jafn fyrirhafnar- laust. Ég var bara dálítið hissa á, að ég skyldi ekki þurfa að opna dyrnar, það var allt og sumt.“ Þegar hann var kominn út úr garðshliðinu, sem þekkti svo vel, þá kom hann í ókunnugt land. Framundan lá víðlend heiði, svo langt, sem augað eygði. Hann gekk þangað til hann kom á mjóan troðinn gangstíg. Þá greip hann áköf einstæðingstilfinning. Hann fylgdi stígnum, þangað til hann kom á veg. Hann var fullur af fólki, á öllum aldri, börnum ásamt gömlum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.