Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 41

Morgunn - 01.06.1944, Síða 41
M O R G U N N 37 gaf hann mér og til leyfis, að birta hann, og set ég hann hér eftir handriti hans. En það handrit sjálft geymi ég. ,,Árið 1840 á útmánuðum var hálfsystir mín, Eugenia Iversen, 12 ára gömul, í Kaupmannahöfn og gekk í skóla. Við vorum þá í sama húsi, og var það siður okkar, áður en hún fór í skóla og ég á Contor þann, er ég vann á, að drekka sameiginlega kaffi, þegar við vorum komin ofan. Þá var það einn morgun, að mér þótti barnið óvenjulega þegjandi, og eins og hugsandi, svo að ég spurði hana, hvort henni væri illt. Hún neitaði því en sagði, að sig hefði dreymt undarlegan draum, sem hún sagðist ekki skilja neitt í. Hún sagði mér þá drauminn, og var hann svo: Hana dreymdi, að hún væri á leið til skólans og kom þá að stóru húsi. Á því var breitt port, sem stóð opið, og þóttist hún fara þar inn. Þegar hún kom inn fyrir stóð hún í stóru herbergi, er var alklætt svörtu klæði, og á miðju gólfi stóð fjarska stór líkkista, sem var klædd með svörtu flaueli, en á þeim enda, sem að henni sneri, stóðu með gylltu letri þessi orð, sem hún mundi orðrétt, án þess að skilja þau öll: Her hviler Christian den Ottende Danmarks sidste souveraine Konge Död den 20. Januar 1848. þá þóttist hún standa í blóði upp í mjóalegg, varð hrædd og vaknaði. Barnið skildi sér í lagi ekki orðið ,,souveraine“ og spurði mig, hvað það þýddi. Mér þótti, sem von var, daumur þessi svo merkilegur að ég skifaði hann með sama í bók, sem hún átti og á sjálfsagt enn. Allir vita, hve þessi draumur kom berlega fram, þvi Christian 8di dó 20. jan. 1848. Þá hætti einvaldsstjórn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.