Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Page 42

Morgunn - 01.06.1944, Page 42
38 M O R G U N N Danmörku og stríðið um hertogadæmin byrjaði, en kostaði mikið blóð. Skrifað eftir áreiðanlegu minni 23. maí 1892, af Guðm. Thorgrímsen.“ Br. Jónas Dulr. Smás. 1907 Svipur liins drukknaða. Þessa sögu ritaði Brynjúlfur á Minna-Núpi eftir frásögn Bjarna á Reykhólum sjálfs og las honum síðan, en Bjarni staðfesti rétt uppritaða sannleikanum samkvæmt: „Einn af sonum Kristjáns kammerráðs á Skarði hét Ebenezer. Hann var hjá móður sinni eftir lát föður sins. Hann var í góðu vinfengi við Bjarna bónda Þórðarson á Reykhólum. Sundmaður var Ebenezer svo góður, að kall- að var að hann væri „syndur sem selur“. Drykkfelldur var hann í meira lagi. Vorið 1875 var það einn dag, að Ebenezer fór í selalagnir út í svo nefnd Krókasker. Þeir voru f jórir á skipi, hét einn þeirra Pétur, hann var og orð- lagður sundmaður. Krókasker liggja milli Skarðs og Rauðs- eyja. Sést út þangað frá Skarði. Það sáu konur á Skarði, er úti voru, að þeir Ebenezer fóru úr lögnunum út í Rauðs- eyjar. Var ætlað, að hann hefði farið þangað til þess að fá sér brennivín. Litlu síðar sáu þær sigling hans heimleiðis úr Rauðseyjum. Sunnanvindur var hægur, en nokkuð bylj- ótt úr f jöllum ofan. Milli Krókaskerja og meginlands heitir Ólafsey. Þá er þeir sigldu þar inn hjá, kom bylur í seglið og hvolfdi skipinu. Horfðu konur á þetta heiman frá Skarði. En með því að þær vissu, að enginn karlmaður var heima og ekkert skip til taks, enda eigi skammt til sjávar heim- an frá Skarði, þá sýndist þeim ekki til neins að segja hús- móður sinni frá slysförinni og komu sér saman um að þegja yfir henni, meðan mætti. Eftir fáa daga fannst skip þeirra á hvolfi nálægt Mávaey, sem er vestur af Staðareyjum á Reykjanesi. Eru þangað nær fjórar vikur sjávar þaðan, sem því hafði hvolft. Var skipið heilt að öllu og með siglu- i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.