Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Page 50

Morgunn - 01.06.1944, Page 50
46 M O R G U N N Og áður en ég gat svarað honum nokkru, var hann horf- inn eins hljótt og skyndilega eins og hann hafði komið. 1 langan tíma, — ég get ekki sagt nákvæmlega hve lengi, — sat ég við borðið mitt og braut heilann um þenn- an kynlega atburð, sem fyrir mig hafði komið. Tilfinningar mínar börðust milli vonar, ótta og kvíða. Von, af þvi að nú var ég sannfærð um, að vér lifum eptir dauðann. Ég hafði séð og heyrt eigin son minn og vissi, að þetta var enginn hugarburður. Ötti, af því að skilaboðin þýddu, að allir mundu deyja, sem færu þessa för næsta dag, eða rétt- ara sagt i dag, því að nú var orðið svo frammorðið. Og kvíði af því að ég vissi ekkert, hvað ég ætti til bragðs að taka. Átti ég að aðvara þau öll? Ef ég gjörði það, mundu þau einungis hlægja að mér og jafnvel halda, að ég væri gæri gengin af vitinu. Ég ákvað þá að fara fyrst að sofa og kynni þá að finna eitthvert ráð, er ég vaknaði. Ég tók þá í hægðum mínum saman áhöld mín og lagðist upp í kalt rúmið og sofnaði brátt, þótt mér væri kalt. Ég veit ekki, hve lengi ég svaf, en skyndilega vaknaði ég í dögun við há högg, sem mér heyrðust barin á hurðina. Ég settist upp og hlustaði. Var þarna einhver, sem vildi finna mig? Ég hafði engan beðið að kalla á mig um morguninn. En nú komu höggin aftur, enn þá hærri og meira bjóðandi. Ég skreiddist út úr rúminu, skjálfandi í þunnum nátt- fötunum og flýtti mér til dyranna og opnaði hurðina hægt, en þar var ekki nokkur maður, svo að ég þrýsti henni aptur, leið í skapi. En þegar ég var rétt að skríða upp í rúmið aptur, komu höggin enn á ný. Þóttist ég þá verða að svara og kallaði hátt: ,,Já, hver er þarna?“ „Móðir!“ Það var aptur rödd barnsins míns. „Móðir, farðu, — farðu þegar og aðvaraðu þau öll, sem i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.