Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Side 57

Morgunn - 01.06.1944, Side 57
M O R G U N N 53 að pjálfa að eins með sér hina fyrstu tegund transins, eða enga ella. En þetta er óviturlegt vegna þess, að það kann að vera þeim ofvaxið, og þótt það kunni e. t. v. að reynast kleift, kann það að kosta stjórnendurna áralangt starf að ná þeim tökum á miðlinum, að þeir geti tekið hann í full- komið meðvitundarleysi. En ef miðlarnir láta stjórnend- urna alveg sjálfráða koma oft fram mikil og merkileg fyrirbrigði áður en fullkomnu meðvitundarleysi er náð. Þegar ég lít nú um öxl yfir reynslu mína, sé ég hversu niiklum tima ég eyddi til einskis með því að krefjast þess, að stjórnandi minn, Feda, stjórnaði mér algerlega eða að öðrum kosti alls ekki. Ég hefi þekkt nokkur dæmi þess, að miðlar, sem byrj- uðu án þess að gera kröfu til fullkomins meðvitundarleysis fyrst í stað, unnu merkilegt starf á meðan verið var að þjálfa þá fyrir algeran trans. Pesónulega vil ég gefa öllum, sem óska að verða trans- miðlar, það ráð, að leyfa andastjórnendunum að stjórna sér í byrjun með fullri vitund, gera ekki kröfu til að ,,sofna“ strax, en temja sér að taka við áhrifum og orð- sendingum frá þeim og temja sér að gera ekkert annað en að taka við, vera móttakendur. Auðvitað er það gott, að miðilsefnið sýni þegar í byrj- un möguleika fyrir algerum transi. En þeir, sem slík merki sýna þegar í byrjun, eru fáir samanborið við hina, sem geta þjálfað sig fljótt og vel með þriðju aðferðinni. Ég endurtek því þá ráðlegging mína, að vera ekki of áfjáð- ur í að keppa eftir algerlega meðvitundarlausum transi, ef það tekst ekki eftir skynsamlega langan reynslutíma. Það er augljóst mál, að margt fundafólk kýs helzt að geta átt tal við látna ástvini í gegn um miðil, sem er með- vitundarlaus og hefir enga hugmynd um það, sem fram fer. Vitanlega verður samtalið með því móti innilegra og óþvingaðra. Sumt fólk hyggur, að hinn algeri trans gefi hinum framliðna betra tækifæri til að segja það, sem hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.