Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 65
M O R G U N N 61 Jafnvel þótt þú sért miðill fyrir algeran trans, og hafir enga hugmynd um hvað stjórnandi þinn segir og gerir á fundinum, er hann að nota heila þinn á mjög líkan hátt og þú værir að þjálfa þig fyrir meðvitandi eða hálf-með- vitandi trans. 1 síðastnefnda ástandinu getur þú ýmist hindrað orðsendingarnar með rengingum og mótspyrnu, eða þú getur greitt fyrir þeim með því að endurtaka fljótt og fúslega með vörum þínum það sem stjórnandinn er bú- inn að þrýsta inn í huga þinn. Skynsamlegt samstarf og fúsleiki léttir leiðtoganum erfiðið. Þegar um meðvitundar- lausan trans er að ræða, verður leiðtoginn að vinna allt erfiðið: Þrýsta orðsendingunum inn í heila þinn og láta lungu þín, raddbönd, tungu og varir senda hana áfram án sjálfsvitandi hjálpar frá þér. Þegar leiðtoginn er búinn að ná leikni í að þrýsta inn í huga þinn lýsingum af mönnum, sem hafa sannanagildi, fer hann að reyna að koma í gegn um þig orðsendingum frá þeim, en svo að það verði að gagni verður hann að geta notað sálræna heyrn þína, nema um orðsendingar sé að ræða, sem unnt er að setja fram í myndum. Nú skulum við gera ráð fyrir að framliðna konan — sem vill ná sambandi við jarðneskan eiginmann — óski að segja honum, í sannanaskyni, að hún hafi horft á litla drenginn sinn á jörðinni vera að skoða mynd af sér, móð- urinni. Þá gæti leiðtoginn sýnt mynd af drengnum, þar sem hann stendur fyrir framan mynd móður sinnar. En mörgum orðsendingum er ómögulegt að koma í gegn, nema með því að nota orðin sjálf. E. t. v. er þér ekki ljóst við hvað ég á, þegar ég tala um sálræn skilningarvit eða sjón. Ég álít að öll líkamleg skilningarvit vor, svo sem sjón, heyrn, snerting, ilman og jafnvel bragð, eigi sínar sál- rænu hliðstæður; þ. e. a. s. að sálarlíkaminn, sem vér eig- um að starfa í eftir andlátið (og sem vér getum lært að þekkja þegar í jarðlífinu), sé gæddur samskonar skilning- arvitum, sem svari til hinna líkamlegu skilningarvita, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.