Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 75

Morgunn - 01.06.1944, Síða 75
M O R G U N N 71 Þegar hún kom inn í herbergið, sem var mjög stórt, sá hún í öðrum enda þess standa lítið barn. Það var hér um bil fimm ára gömul stúlka, klædd í brún- ar vinnubuxur, sem voru bundnar með bláum linda undir handarkrikana. Hún stóð þarna, neri saman höndum og stundi, eða krafsaði með litlu fingrunum á sama blettinn á gólfóbreiðunni, meðan tárin hrundu niður andlit hennar og litli líkaminn titraði af ekka. Frú Davis varð orðlaus í svip af undrun og stór kyr um stund. Þá gekk hún í áttina til litlu stúlkunnar og kall- aði: „Elsku litla stúlkan, hvað er að þér“? En litla stúlkan virtist engan gaum gefa orðum hennar og hélt áfram sínu undarlega framferði. Þá gekk frú Da- vis þvert yfir herbergið til hennar og spurði: „Segðu mér, litla mín, hversvegna þú ert að gráta og hvað þú ætlar að gera við gólfteppið“. En þegar frúin ætlaði að lúta niður og snerta hana, reis litla stúlkan upp, gróf kjökrandi andlitið í höndum sínum og hljóp út úr herberginu. Frú Davis elti hana að dyrunum og leit fram í ganginn, bæði upp og niður, en sá ekkert til hennar framar. Það var eins og barnið hefði bókstaflega gufað upp og hljóðin voru skyndilega hætt. Frú Davis stóð stundarkorn ráðþrota í dyrunum, en gekk síðan inn í herbergi sitt aft- ur. Þegar maður hennar kom upp til að hafa fataskifti, sagði hún honum, hvað gerst hafði, og lét í ljós furðu sína um hvaða barn þetta gæti verið, þar sem hr. Thompson hefði sagt þeim, að öll börn þeirra hjóna væru uppkomin og farin að heiman. Hr. Davis þótti þetta fremur kynlegt, en gat sér þess til, að þetta væri barnabarn hjónanna og vegna þess að kona hans virtist bera mikla umhyggju fyrir barninu, kvaðst hann mundu spyrja hr. Thompson um barnið og segja hon- um að eitthvað hlyti að ganga að því. Þegar þau hjónin voru komin niður í dagstofuna, þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.