Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 83

Morgunn - 01.06.1944, Síða 83
M O R GU N N 79 upphaf trúarinnar, sem engan veginn sé rétt, og hann heldur því fram, að hinum kirkjulegu erfikenning- um verði að koma í samræmi við nútímahugsunarhátt. ,,Hin kristilega guðsmynd“, segir hann, ,,er varla líkleg til að verða trú framtíðarinnar, ef verjendur hennar halda áfram að telja það skyldu sína að amast við eða gera lítið úr sérhverri nýrri viðbót þekkingarinnar. ... I ljósi nútímaþekkingar á alheiminum stappar það nærri hreinni fjarstæðu, að halda því fram, að mannkynið á jörðunni sé þýðingarmesti þáttur alheimsins". Hann heldur því fram, að það sé skylda hverrar nýrr- ar kynslóðar, að mynda sér kristilega guðshugmynd, ekki út frá sjónarmiði fortíðarinnar og reynslu hennar, iieldur út frá sínu eigin sjónarmiði og reynslu. Hann heldur því fram, að trúarsetningin um bókstaflegan innblástur Ritn- ingarinnar 'hafi valdið miklum óheillum og þó sérstak- lega hafi hún haft óheillavænleg áhrif á hugmyndir manna um Guð. Um vandræðin, sem guðfræðin hafi oft valdið innan kirkjunnar, segir hann meðal annars svo: „Sumar guð- fræðilegar kenningar um friðþæginguna hafa haldið því að mönnum, að til þess að Guð vildi fyrirgefa þeim, hafi hann krafizt einhverrar þjáningar, og að þá þjáning hafi Kristur borið“. Við fyrstu sýn mætti sv ovirðast, sem sæðið að þessu hindurvitni felist í kenningu sjálfs Krists. En um Krist segir hann síðar: ,,Hann aðhylltist hugmyndir Gyð- inga þeirra tíma um, að endir heimsins væri í nánd. Hann var hvorki almáttugur né alvitur, en hann bendir oss til hins fullkomna". Dr. Matthews heldur því fram, að þrenningarlærdómur- inn hafi ekki átt sér neinn stað í hinni frumkristilegu kenn- ingu, og hann segir: „Jafnvel sjálfur Páll postuli, hinn niikli hugsuður og frumspekingur, þekkti ekki þrenningar- iærdóminn, og hann hefði ekki getað skilið merking þeirra hugtaka, sem kirkjan myndaði, þegar hún samdi kenn- ingakerfi sitt“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.