Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 5

Morgunn - 01.12.1950, Síða 5
MORGUNN 83 og hefur breiðzt mikið út. Dr. K. H. E. de Jong, velþekkt- ur háskólamaður frá Delft hefur flutt fyrirlestra á veg- um spíritistafélagsins í Amsterdam, bæði þar í borginni og víðar, séra W. J. F. Meiners, fyrrum lúterskur prestur í Hollandi, vinnur mikið fyrir málið, en einn bezti mið- illin er Peter von de Hoek. Frá erfiðleikum þeim, sem hann varð fyrir í bernsku vegna miðilsgáfu sinnar, segir hann m. a. á þessa leið: Hann vann sem sendill í borg- inni Zierksee og átti einhverju sinni að fara með kassa af smákökum til manns nokkurs, sem ekki hafði reynzt skilvís. Hann kom nú með kökukassann og bað um borg- unina. Maðurinn kvaðst ekki hafa borgunina við hendina að sinni, en Hoek svaraði óðara: ,,þú átt samt 25,67 flórin í skúffunni þinni“. Maðurinn rak drenginn óðara á dyr og kærði hann fyrir húsbónda hans fyrir að hafa stolizt í peningaskúffuna sína! Drengurinn var rekinn úr vinn- unni fyrir bragðið. Hann var orðinn 21 árs, þegar hon- um varð Ijóst, hverri gáfu hann var gæddur. Oft heyrast um það ratldir hér á landi, að skynsamur almenningur eigi örðugt með að átta sig á sundurlynd- inu um andlegu málin á Islandi, og því, hve flokkarnir einangri sig með skoðanir sínar, loki dyrum sínum fyrir rólegum umræðufundum um ágreiningsatriðin, og loki húsum sínum fyrir öllu öðru en eigin sjónarmiðum og skoðunum. Sumsstaðar annarsstaðar virðast menn ekki vera eins hræddir við skoðanir þeirra, sem öðru vísi líta á málin. 1 fyrrasumar var haldið alheimsþing fyrir frjáls- lyndan kristindóm og trúfrelsi í Amsterdam. Þar voru margir róttækir fulltrúar komnir, og allmargir únítarar. Samt fengu þeir veitingasali hins stóra K.F.U.M.-húss í Amsterdam lánaða til samvista á kvöldin. Ekki sýnast K.F.U.M.-menn í Hollandi vera hræddir við frjálslyndu sjónarmiðin. Líklega eru þeir svona miklu heimskari en K.F.U.M.-menn hér, eða svona miklu lélegri útverðir rétt- trúnaðarins. 1 sænska spíritistablaðinu Spiritualisten í nóv. í fyrra var að venju birt starfsskrá spíritistafélags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.