Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 6
84 MORGUNN ins í Stokkhólmi fyrir mánuðinn. Þar var auglýst, að 30. nóv. héldi formaður félagsins erindi um spíritismann og kristindóminn í „K.F.U.M.s hörsal“. Þeir sýnast held- ur ekki vera tiltakanlega hræddir þar. Dr. J. B. Rhine, prófessor við Duke-háskólann í Banda- ríkjunum, hefur leyst af hendi mikið og merkilegt starf í vísindalegum sálarrannsóknum. Um tuttugu ára skeið hefur hann rannsakað fjarhrifin og önnur skyld viðfangs- efni með miklum árangri, og hann er vísindamaður, sem mikið orð fer af. Hann telur fjarhrifin nú vera sönnuð og er nú að færa rannsóknir sínar inn á svið, sem nær liggur hinum raunverulega spíritisma: spurningunni um framhaldslífið. Á liðnu sumri var hann á ferð um Evrópu. Var honum hvarvetna vel tekið, og m. a. var honum boð- ið að flytja erindi í brezka útvarpinu um rannsóknir sín- ar. Hann sagði þar frá dæmum, sem honum þótti benda sterklega til þess, að framliðnir menn væru að verki. Síð- an sá leið hans. um Kaupmannahöfn og til Stokkhólms, og flutti hann erindi þar. Fram að þessu hefur hann mest- megnis fengizt við að rannsaka hin óvæntu fyrirbrigði, fyrirbrigðin, sem gerast án nokkurra tilrauna og án þess að eftir þeim sé leitað, en hin nýju verkefni hans munu leiða hann til samstarfs með miðlum og að markvissum tilraunum með þá. Hljóta allir spíritistar að bíða þess með mikilli eftirvænting, hverjar niðurstöðumar verða af rannsóknum þessa manns, sem þegar hefur getið sér alheimsorð fyrir fyrri rannsóknir sínar. I Grikklandi kom fyrir nokkuru til átaka milli forseta sálarrannsóknafélagsins í Aþenu og forystumanns spírit- istanna í borginni. Forsetinn hafði farið niðrandi orðum um spíritismann í útvarpserindi, og við því vildu spíritist- arnir ekki þegja. Foringi þeirra er Melan hershöfðingi, sem er af einni tignustu ætt landsins og persónulegur vinur Grikkjakonungs. Hann sneri sér til útvarpsins og bað um að mega flytja erindi til leiðréttingar á því, sem sagt hafði verið, og erindið flutti hann nokkuru síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.