Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 9
Mackenzie King, forsætisráðherra Kanada, sem nú er nýlátinn, naut al- mennra vinsælda í heimalandi sínu og mikillar hylli stjórn- málamanna um heim allan. Mikil vinátta var milli hans og hertogafrúarinnar af Hamilton, sem er alkimnur spír- itisti og mikils metin kona. 1 viðtali við blaðamenn frá Psychic News segir hún frá því, að forsætisráðherrann hafi verið eindreginn spíritisti og hún segir svo: „Hann var fullkomlega sannfærður um, að jarðneski heimurinn stæði undir andaleiðsögn, og hann leitaði þessarar leiðsagnar sjálfur í starfi sínu, þótt hann gæti stöðu sinnar vegna ekki látið mikið á þvi bera opin- berlega. Hann bar takmarkalausa lotningu fyrir minning móður sinnar og hann var sannfærður um, að hann nyti leiðsagnar hennar frá andaheiminum. Hann hafði raunar haft áhuga fyrir málinu miklu fyrr, en ég hygg, að hann hafi fundið sterkari löngun til að leita sambandsins eftir að hún fór af jörðunni“. Hertogafrúin kvaðst ekki geta sagt, hvað hefði uppruna- lega sannfært Mackenzie King um spíritismann, því að þau voru bæði fyrir löngu orðin spíritistar, þegar fundum þeirra bar fyrst saman, og voru þá hætt að krefjast per- sónulegra sannana fyrir sig. Þegar hann kom í heimsókn til Bretlands benti hertoga- frúin honum á nokkura beztu miðlana, að beiðni hans, og síðan annaðist hann sjálfur um að fá fundi með þeim. Frú Osborne Leonard, miðillinn, sem sannfærði bezt Sir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.