Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 10
88 MORGUNN Oliver Lodge og marga aðra frábæra vísindamenn, var einn þeirra miðla, sem hann notaði til að ná sambandi við annan heim. Hertogafrúin sagði blaðamanninum þá sögu, sem áður hefur ekki verið birt, að fyrir tilstilli forsætisráðherrans hafi þakkargjöf Viktoríu drottningar til spíritismans, gull- úrið fræga, komizt aftur til Englands. Á gullúrið er letrað: „í þakklátri viðurkenningu á þeirri blessun, sem ég hef hlotið fyrir tilverknað miðilsgáfunn- ar“. Þetta úr hafði Viktoría drottning fengið í hendur William Stead með þeirri ósk, að hann afhenti það til eignar þeim miðli, sem bezt hefði verðskuldað slíka gjöf, en sá miðill var nú látinn, sem hún hefði ætlað gullúrið. Sá miðill hefur sjálfsagt verið John Brown, sem var mið- ill hennar og vann lengi fyrir hana. W. Stead ráðgaðist fyrst við Sir William Crookes og Alfred Russell Wallace, fræga vísindamenn og sálarrann- sóknamenn, og eftir samkomualgi við þá gaf hann úrið Ettu Wriedt, sem var frægur amerískur miðill fyrir bein- ar raddir. Nokkurum árum fyrir styrjöldina fannst frú Wriedt, að hún ætti að endursenda gullúrið til Englands, og vegna þess að henni var kunnur áhugi forsætisráðherrans, Mac- kenzie Kings, fyrir sálarrannsóknamálinu, bað hún hann að annast fyrir sig sendingu úrsins til Englands. Macken- zie King sendi þá úrið til hertogafrúarinnar af Hamilton, en hún fól það spíritistafélagi Lundúna til varðveizlu. Hertogafrúin vildi ekkert um það fullyrða, hverjar sál- rænar gáfur forsætisráðherrann hefði þroskað með sér, en um hitt kvað hún sér vel kunnugt, að spíritisminn hefði haft mikil áhrif á líf hans og starf. J. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.