Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 11
MinnisstæS næfturferð Eftir Guðmund Stefánsson frá Húsavík. Þennan draum dreymdi mig aðfaranótt hins 3. jan. 1938. Ég þóttist vera staddur í svefnherbergi okkar hjónanna, ásamt konu minni, Fjólu dóttur minni, og Sveinbirni Helga- syni, tengdasyni mínum. Tökum við þá eftir því, að Svein- björn starir eins og hann gerir, þegar hann sér skyggni- sýnir. Eftir stundarkorn kemur þeim í hug, konu minni og Fjólu, hvort þær muni ekki geta séð það, sem hann sjái, ef þær taki stöðu framan við hann og horfi í sömu átt og hann. En þegar það ber engan árangur, dettur mér í hug að reyna. Þegar ég hef náð, að því er mér fannst, æskilegri stöðu, er eins og úr mér dragi allan mátt. En rétt á eftir er eins og þessi blýþungi sé af mér strokinn og um mig streymi einhver sælukennd hitabylgja, og í sama vetfangi er ég orðinn svo fisléttur, að ég svíf með geysihraða í gegn um húsvegginn, og með þeim örskots- hraða út í geiminn, að mér fannst loftið eins og fossa fyrir eyrum mér. Loftstraumur þessi fannst mér hlýr og yndislegur. Þannig brunaði ég í gegn um hálfdimman geiminn góða stund, en er svo allt í einu glaðvakandi í rúmi mínu. Fljótlega mun ég hafa sofnað aftur. Fannst mér þá ég ganga aftur á sama stað og áður á svefnherbergisgólfinu. Þar greip mig samstundis sama magnleysið og fyrr, en óðara er sem ég losni við sama þunga hjúpinn og áður, en sælufull hitabylgja streymir um mig. 1 sama bili svíf ég með sama geysihraðanum út í geiminn, en geimurinn fannst mér nú ekki eins myrkur og í fyrra skiptið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.