Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 23

Morgunn - 01.12.1950, Síða 23
MORGUNN 101 Ég sat á öðrum stað í stofunni, eins langt frá borðinu og hægt var, til þess að ég gæti ekki séð á stafaborðið og ef til vill þannig haft einhver áhrif, sjálfráð eða ósjálf- ráð, á það, sem kynni að skrifast. Jafnóðum og Jónas nefndi stafina, sem bent var á, skrifaði ég þá niður, ásamt athugasemdum um annað það, sem gerðist á fundinum. Oft komu stafirnir svo hratt, að ég átti fullt í fangi með að hafa undan að skrifa þá niður, og því síður var mögulegt að fylgjast alltaf með því, sem skrifað var, og fá samhengi út úr því. Það vannst stundum rétt aðeins tími til að skrifa niður stafina, en alls ekki til að greina þá í sundur í orð, fyrr en eftir á, eða þegar hlé varð á. Stundum þurfti líka að tengja þá öðruvísi saman en okk- ur hafði í fyrstu hugsazt, og ætla ég að segja ykkur frá einu slíku dæmi síðar, þar sem það tók dálitla stund að átta sig á, hvemig ætti að lesa úr því, sem hafði skrif- azt. Allt kom þó heim að lokum, og þó að við værum í svipinn í vafa um, hvort réttir stafir hefðu náðst, leyst- ist úr öllu, þegar farið var að líta yfir það, í samhengi eftir á, sem skrifazt hafði. Þetta þarf ég nú reyndar varla að taka fram, þið þekkið það mörg af eigin raun, sem reynt hafið að nota stafaborð, að svona gengur það, þeg- ar slíkt er notað, enda segi ég svona ítarlega frá þessu fyrst og fremst vegna þeirra, sem litla eða enga reynslu hafa í þessu efni og kunna að vera hér inni. Fundurinn hefst með þvi að miðillinn segir, að margt fólk sé viðstatt og vilji fá að komast að og skrifa eða senda skilaboð. Miðillinn sér þetta fólk, og segir að eink- um sé þar ein stúlka, sem virðist hafa mikla löngun til þess að reyna að skrifa. Við segjum þá, að langbezt sé að lofa henni það. Miðillinn segir, að framliðna stúlkan heiti víst „Sigga“, hann heyrir það nafn, og einnig heyrir hann sagt „Stjameyg" og „Kristrún". Miðillinn lýsir þessari stúlku þannig, að hún sé nokk- uð há, og að hún muni vera á að gizka tuttugu og tveggja ára, að hún muni vera nýlega farin og muni eiga erfitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.