Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 24
102 M O R G U N N með að skrifa af þeirri ástæðu, og vegna þess að hún væri óvön því. Fer nú ramminn á stafaborðinu af stað, og skrifast smám saman „Blessuð, má ég skrifa“. Við segjum, að henni sé það velkomið. Byrjar svo framliðna stúlkan með því að skrifa það, sem greinilega eru ávarpsorð í bréfi til ættingja hennar, alveg eins og hún myndi hafa byrj- að slíkt bréf, hefði hún verið hér á jörðinni, þannig: „Elsku mamma mín og pabbi og systkini mín. Jeg er svo oft hjá ykkur. Reyndar sjáið þið mig kannske ekki.“ Þá virðist svo sem einhver annar framliðinn maður komi þama að sambandinu, og vilji fá að komast að, þannig að hann truflaði stúlkuna, svo að hún varð að hætta að skrifa. Við báðum þennan framliðna komumann eindregið að fara, svo að stúlkan gæti haldið áfram með bréf sitt. Mið- illinn heyrir þá, að maðurinn segir: „Ég kem næsta sinni“, og fór hann því næst burt. Hvort hann hefur nokkum- tíma komið aftur, veit ég ekki, enda vissum við aldrei hver þessi maður var, og kemur það heldur ekki þessu máli við. Segir miðillinn þá, að nú sé allt fólkið farið — eða horf- ið a. m. k. — svo að stúlkan geti nú haldið áfram og haft frið til að skrifa. Heldur hún svo bréfinu áfram: „Ég er svo oft hjá ykkur og fylgist talsvert með heima. Verst þykir mér að geta ekki hjálpað ykkur. Gott að Imba systir tók við starfinu mínu við Ungmennafélagið. Gott að hún skemmti sér í Þingvallaferðinni. Þið verðið að reyna að skemmta henni, af því að hún er svona í fætinum. Hún má ekki láta sér leiðast, að hún getur ekki dansað.“ Framliðna stúlkan varð að skrifa þetta með nokkrum hvíldum, og hvarf hún þá í burt, liklega til þess að jafna sig og ef til vill að sækja sér meiri kraft til þess að skrifa. Hér varð svona hlé dálitla stund. Þegar hún kom aftur, heldur hún áfram:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.