Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 25

Morgunn - 01.12.1950, Síða 25
MORGUNN 103 „Br-ynjólfur bróðir og Imba. Þið getið reynt að laga Ungmennaf élagið. Ekki megið þið ungmennafélagar drekka, að minnsta kosti ekki á skemmtunum. Þið verð- ið að reyna að gera skemmtanirnar sem frjálsastar." Okkur fannst nú, að framliðna stúlkan hefði skrifað nóg um Ungmennafélagið og báðum hana að skrifa nú eitthvað til foreldra sinna, og sagði hún „já“ við því. Hverfur hún þá enn á brott til þess að hvíla sig, og þegar hún kemur aftur, segir miðillinn, að hún sé búin að skipta um föt, sé nú í grænum kjól, en að hún hafi áður, þegar hún byrjaði að skrifa, verið í brúnleitum kjól. Segir miðillinn ennfremur, að stúlkan segist hafa gert við þennan kjól, þ. e. þann græna, skömmu áður en hún dó. Svo heldur hún áfram með bréfið: „Ég vildi svo oft geta hjálpað ykkur, mamma mín og pabbi, en nú get ég bara verið dálítið hjá ykkur og beð- ið fyrir ykkur. Áður hafði ég gaman af að drífa eitthvað áfram og nú er ég farin að fá að hjálpa Kristrúnu. Hún hefur verið svo góð við mig.“ Þama kom aftur nafnið „Kristrún", sem miðillinn heyrði í byrjun fundarins. Spyr þá annar okkar: „Er Krist- rún dáin?“ „Já,“ segir stúlkan, og heldur svo áfram með bréfið: „Hún (þ. e. Kristrún) biður að heilsa ykkur, sérstak- lega Brynjólfi bróður.“ Varð nú aftur lítilsháttar hvíld, og notaði ég þá tæki- fserið til þess að spyrja um hitt nafnið, sem miðillinn heyrði í fundarbyrjun: „Má ég spyrja, hvað meinti >.Stjarneyg“?“ Svaraði stúlkan þá: „Þau skilja það.“ Jónas Hallgrímsson, skáld, var þarna viðstaddur hinum megin frá, sennilega til þess að hjálpa framliðnu stúlk- unni við að skrifa. Miðillinn þekkti hann, því að Jónas hafði lengi verið góður kunningi hans. Heyrir miðillinn þá, að Jónas Hallgrímsson segir: „Af því að hún hafði blá augu, mjög skír, kailaði Kristrún hana Stjarneyg." Álit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.