Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 26

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 26
104 MORGUNN um við, að þetta ætti við framliðnu stúlkuna, en síðar kom annað í ljós um það. Okkur virtist nú komið svo mikið af nöfnum og öðr- um upplýsingum frá þessari ókunnu framliðnu stúlku, sem ef rétt reyndust, hlytu að vera mjög góðar sannanir fyrir það fólk, sem bréfið var ætlað. Við höfðum enn enga hugmynd um, hvert bréfið ætti að fara, né frá hverjum það væri, að öðru leyti en því, að það mundi vera frá framliðinni stúlku, sem sennilega hefði verið kölluð ,,Sigga“. Ekki vissum við heldur neitt um það, við hvaða fólk væri átt í bréfinu. Þótti okkur leitt, ef svo skyldi fara, að kraftur miðilsins entist ekki til þess að framliðna stúlkan gæti lokið bréfi sínu — en hún var nú búin að vera nærri tvo klukkutima að skrifa það, sem komið var, að hvíldunum meðtöldum. En eins og kunnugt er, er mjög seinlegt að skrifa með stafaborði á þennan hátt. Eða, þótt takast mætti að Ijúka bréfinu, þá kynni svo að fara, að ekki væri hægt að fá vitneskju um, hvert ætti að senda það. Þó að efni bréfsins væri algerlega meiningarlaust fyrir okkur, sem þarna vorum, gat það vel verið, að það hefði gildi fyrir foreldra framliðnu stúlk- unnar, hver svo sem þau væru. Báðum við hana því, að koma nú með utanáskrift þeirra, sem bréfið ætti að fara til, svo að við gætum komið því áleiðis. En stúlkan sagði ákveðið „Nei“, og við það sat. Síðan hélt hún áfram með bréfið: „Ég verð nú að hætta í þetta sinn, en vonast til að fá að skrifa seinna. Fyrirgefið þið þetta bréf. Verið þið bless- uð alltaf, og ekki sízt þú, mamma mín. Ég hlakka til að taka á móti ykkur, þegar þar að kemur. Ykkar elskandi, Sigga Dagsdóttir." Svo skrifar hún utanáskriftina: „Húsfrú Þórlaug í Bæ“, og til okkar skrifar hún: „Þakka ykkur kærlega fyrir kvöldið, blessuð." Segi ég þá við hana, að þetta nægi ekki, það séu svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.