Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 28

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 28
106 MORGUNN manntalið frá árinu 1920 vera, og með því að athuga það, væri hægt að komast að raun um, hvort þessi nöfn væru rétt, en nauðsynlegt taldi ég að ganga úr skugga um það, áður en farið væri að senda bréfið af stað í hreinni óvissu. 1 sambandi við starf mitt þá, vissi ég að fyrir austan fjall væri maður til, sem héti Dagur Brynjólfsson, og ætti sá maður heima að Sviðugörðum, eftir þvi sem ég bezt vissi. Lék mér nokkur forvitni á að vita, hvort nöfn þau, sem nefnd voru í bréfinu, ættu nokkuð skylt við þennan Dag, þó að bæjamafnið væri ekki það sama og á utanáskriftinni. Strax morguninn eftir þennan fund fór ég því á Hag- stofuna, og fékk þar leyfi til að athuga manntalsskýrsl- ur frá allsherjarmanntalinu, sem síðast hafði verið tek- ið, en það var, eins og fyrr segir, frá árinu 1920. Ég vissi ekki þá, hvort Dagur Brynjólfsson hafði átt heima að Sviðugörðum, þegar þetta manntal var tekið, 9 árum áð- ur, og varð mér fyrst fyrir að gæta að, hverjir ættu heima þar. Þar var enginn Dagur eða Þórlaug, eða nokk- uð af því fólki, sem nefnt var í bréfinu. Gætti ég þá að Gaulverjabæ, og þar kom í ljós, að ég var á réttri leið, því að þarna komu nöfnin, sem ég var að leita að: Dagur Brynjólfsson bóndi, Þórlaug Bjarnadóttir húsfreyja, og síðan börn þeirra: Sigrún, Brynjólfur, Ingibjörg, Bjarni o. s. frv. Þetta var mér nóg. Nú vissi ég, að óhætt væri að senda bréfið af stað, þar sem öll nöfnin stóðu heima. Og nú kom einnig í ljós, að stúlkan, sem skrifaði bréfið, mun hafa heitið Sigrún, þótt miðillinn hafi heyrt nafnið „Sigga“ og það nafn hafi staðið undir bréfinu. Virðist hún því hafa verið kölluð þessu nafni meðan hún var hér á jörð- unni. Þrátt fyrir það, þó nöfnin hafi reynzt rétt, gátum við að sjálfsögðu ekki vitað, hvort annað, sem í bréfinu stæði, væri rétt, þótt við teldum það ekki ólíklegt. Ég ákvað samt að senda bréfið austur, en geta að svo stöddu engra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.