Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 30

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 30
108 MORGUNN að reyna að skemmta henni, af því að hún er svona í fætinum. Hún má ekki láta sér leiðast, að hún getur ekki dansað. Brynjólfur bróðir og Imba. Þið getið reynt að laga Ungmennafélagið. Ekki megið þið Ungmennafélagar drekka, að minnsta kosti ekki á skemmtunum. Þið verð- ið að reyna að gera skemmtanirnar sem frjálsastar. Ég vildi svo oft geta hjálpað ykkur, mamma mín og pabbi, en nú get ég bara verið dálítið hjá ykkur og beðið fyrir ykkur. Áður hafði ég gaman af að drífa eithvað áfram og nú er ég farin að fá að hjálpa Kristrúnu. Hún hefur verið svo góð við mig. Hún biður að heilsa ykkur, sérstaklega Brynjólfi bróður. Ég verð nú að hætta í þetta sinn, en vonast til að fá að skrifa seinna. Fyrirgefið þið þetta bréf. Verið þið blessuð alltaf, og ekki sízt þú, mamma mín. Ég hlakka til að taka á móti ykkur þegar þar að kemur. Ykkar elsk- andi, Sigga Dagsdóttir." Svarbréf hjónanna í Gaulverjabæ til okkar var á þessa leið: „Sigrún í Gaulverjabæ andaðist 4. marz síðastliðinn, þá 19 ára að aldri. Hún var mjög bráðþroska, bæði til sálar og líkama, stór og fullorðinsleg. Á vinstra auganu var brúnn blettur, sem tók yfir hálft sjáaldrið. Ekki var það lýti á auganu, því augun voru mjög skírleg, nokkuð stór. Sigrún var í Ungmennafélagi Gaulverjabæjarhrepps og var hún bókavörður í lestrarfélagi Ungmennafélagsins. Bróðir hennar, Brynjólfur, er í félaginu. Var um tíma formaður þess, þar til hann fór burtu til náms. „Imba“, Ingibjörg, er systir hennar; er nú 17 ára gömul. 1 banalegunni bað hún Imbu að annast fyrir sig lestrarfélagið. Þegar Imba var þriggja ára, fékk hún þunga veiki — lömunarveiki? Síðan er hún hölt í gangi og ber aðrar meiri menjar veikinnar. Getur hún því alls ekki dansað, né tekið þátt í skemmtunum, sem krefja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.