Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 33

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 33
M O R G U N N 111 að skrifa heim til sín úr öðrum landshluta, en ekki úr öðrum heimi. En munurinn er þó sá, að væri hún hér á jörðinni, þyrfti hún ekki að eyða svo miklu rúmi til þess að sann- færa foreldra sína um, að það sé hún, sem sé að skrifa. En í þessu bréfi verður það aftur á móti aðalatriðið, enda hefði ekki verið til neins að skrifa bréfið, og því síður að senda það til viðtakenda, ef það væri ekki ein- mitt farið þannig að, og komið með allar þessar sannanir. Þið hafið líka heyrt úr bréfinu frá foreldrum Sigrúnar, hvernig þau brugðust við þessu. Þau voru þegar í stað sannfærð um, að bréfið væri frá dóttur þeirra, sem þá var látin fyrir 7 mánuðum síðan, þótt þau hinsvegar hefðu ekki hugmynd um, hversvegna þeim allt í einu barst þetta bréf. Svona sterkar sannanir, sem koma svo óvænt, geta varla annað en sannfært hvern þann, er veitir slíku við- töku, hversu mikill efasemdamaður sem hann kann að vera. 1 sambandi við þetta fyrsta bréf Sigrúnar, langar mig til þess að víkja að einu atriði, sem spíritistum er stund- um lagt út til lasts. Það er, þegar því er haldið fram, að með miðilsfundunum séu spíritistarnir að „leita frétta af framliðnum", eins og það er oft kallað. Sumir telja einn- ig, að þeir séu á þennan hátt að tefja hina framliðnu á þroskabraut þeirra, og má jafnvel stundum skilja þetta svo, að hinir framliðnu eigi ekki að hafa samband við þá, sem eftir eru á jörðinni, og óski heldur ekki eftir því. Þeir, sem sitja miðilsfundi, séu að draga þá til sín, ef til vill nauðuga, og þetta sé hvorugum aðilanum til góðs. Það vita þó allir, sem nokkuð hafa verið á miðilsfund- úm, að það er svo langt frá því að þetta sé rétt. Fund- armennirnir geta ekki nærri þvi alltaf fengið samband við þá, sem þeir helzt hafa í huga, er þeir koma á fund- inn. Oft næst að vísu slíkt samband, og þótt við vitum ekki, hvers konar lögmál stjórnar starfsemi miðlanna á fundum, þá er það eitt víst, að fundarmaðurinn ræður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.