Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 34

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 34
112 M O R G U N N litlu eða engu um það, hverjir koma til hans, eða hvort nokkur kemur. Mér finnst frásögn sú af þessum fundi, sem ég hef nú látið ykkur heyra, sanna þetta betur en nokkuð annað. Þarna er að minni hyggju engu öðru til að dreifa en að framliðnu stúlkuna hafi langað mjög til þess að koma skilaboðum til nánustu ættingja sinna, og að sanna þeim, að hún haldi áfram að lifa í annari tilveru, og vegna þessarar miklu löngunar hennar, hafi henni verið leyft að koma þarna á fundinn og nota kraft miðilsins þetta kvöld. Hún var okkur með öllu ókunn, eins og ég hefi sagt áður, svo að ekki er hægt að segja, að við höfum dreg- ið hana að okkur, öðruvísi en þá óbeinlínis, þareð sagt er, að frá fólki með dulræna hæfileika stafi einskonar ljós, sem hinir framliðnu geti skynjað og dragast oft að. Þó held ég, að því hafi ekki verið til að dreifa þarna, heldur hafi stjórnendur miðilsins leyft þessari stúlku að koma í þetta skipti, enda var það i fyrsta sinn, sem framliðna stúlkan reyndi að skrifa, og hefur því að sjálfsögðu þurft leiðbeiningar með. Oft hefur því verið haldið fram af efasemdarmönnun- um, að það, sem komi hjá miðlum, sé aðeins fjarhrif milli lifandi manna hér á jörðunni. 1 þetta skipti getur þó alls ekki verið um slíkt að ræða. Það fólk, sem fjarhrifin ættu að hafa farið í milli, væri þá eitthvert okkar, sem á fundinum sátu, annarsvegar, og það fólk, sem bréfið átti að fá, hinsvegar. En ég held, að það fólk, þ. e. foreldrar og systkini framliðnu stúlk- unnar, hafi ekki einu sinni vitað að við værum til, og þá auðvitað þaðan af síður að við værum að fást við svona tilraunir á þessum tíma. Ég undantek auðvitað Jónas Þor- bergsson, því að hann var þá og er enn, þjóðkunnur mað- ur, en hitt er víst og áreiðanlegt, að fólkið í Gaulverjabæ hefur ekki haft hugmynd um, hvað hann hefur haft fyr- ir stafni þetta kvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.