Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 39

Morgunn - 01.12.1950, Síða 39
M O R G U N N 117 Ég óska Brynjólfi bróður til hamingju með prófið. Hann er á Þingvöllum núna.“ Brynjólfur bróðir hennar varð stúdent í júní 1930, ég vissi ekki um það þá, en hefi gætt að því nú á dögunum, að þetta hefur verið rétt. Það er því ekki ólíklegt, að hann hafi verið á Þingvöllum þessa dagana, en það hef- úr verið venja stúdenta að bregða sér eitthvað úr bæn- um, er þeir hafa lokið stúdentsprófi.*) Ég held ekki, að æiðillinn hafi vitað neitt um, að bróðir Sigrúnar hafi verið að taka stúdentspróf um þetta leyti. Svo heldur Sigrún áfram: „Jæja, þið vitið að þetta er ég. Nú þarf ég víst ekki að segja ykkur meira um þetta. Ég vissi reyndar, að þið uiynduð trúa mér, en ég vildi samt geta sagt ykkur eitt- hvað, fyrst ég mundi það. — Ég vildi svo oft geta hjálp- að ykkur, þegar þið hafið svo mikið að gera, en nú er ég svo ómáttug til þess. Þið skuluð bara vera viss um Það, að ég er oft hjá ykkur. Ég veit, að þið hljótið að verða vör við mig stöku sinnum. Pabbi minn, þú hefur nú a. m. k. orðið það. Ég er líka oft með þér, eins og veyndar ykkur öllum. Bið líka kærlega að heilsa Laugu. Kristrún biður hjartanlega að heilsa ykkur öllum. Þið vitið hverja ég á við. Hún hefur alltaf verið svo mikið góð við mig. Mig langar mest til að tala við ykkur heima, Gn það er svo erfitt. Það gæti nú samt komið seinna. Býst kannske við að Imba geti látið mig skrifa. Ykkur langaði til að setja bréfið mitt í ramma, en þið vilduð ekki gera það miðilsins vegna.“ „Það má vel okkar vegna,“ segi ég þá. „Þakka. Mér þætti mikil virðing að því. — Er ekkert hsegt að bæta Imbu systur?“ Við bentum henni á, að verið gæti að hún gæti reynt að koma því til leiðar, með því að fá lækna hinum megin *) Eftir að þetta er ritað, hefi ég fengið að vita, að þetta atriði er rétt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.