Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 40
118 MORGUNN frá til þess að reyna það. Þá skrifar hún „Já“ svo stórt, að það tók nærri yfir alla pappírsörkina, sem hún var að skrifa á. Mér fannst þetta lýsa miklum fögnuði af hennar hálfu, að henni skyldi verða bent á þessa leið, sem hún virtist ekki vita um að væri möguleg. ,,Já, ég ætla að reyna að biðja einhvern góðan lækni héðan að hjápa henni. Það skaðar aldrei. Nú verð ég að hætta. Verið þið alltaf blessuð og guð veri með ykkur alltaf“ og í svigum bætti hún við: „(og ég líka sem oft- ast)“. Ykkar elskandi Sigga.“ Nú voru engin vandræði með utanáskriftina, því að hún skrifaði alls enga, enda þurfti þess ekki. Eftir að bréfinu var lokið, heyrði miðillinn Sigrúnu segja, eins og til frekari skýringar viðvíkjandi hestunum, sem hún minntist á í bréfinu: „Krummi var fyrst hrafn- svartur (sem folald), en nú er hann orðinn grár. Kjammi var drepinn í haust. Við systumar áttum Krumma.“ Bréf þetta sendi ég austur, og fékk svar frá föður Sig- rúnar, sem að vísu var ekki eins ítarlegt og hið fyrra, en þar segir m. a.: „Um það sem Sigrún nefnir í þessu bréfi, eða sem mið- illinn hefur orðið var við, er það að segja, að það er allt nákvæmlega rétt að öllu leyti, eins og það getur sannazt verið, nema um nafnið á hundinum. Hann hét Dóni, en ekki Sámur. Hinsvegar er Tralli til. Er nú orðinn gamall. Sömuleiðis er allt rétt um hestana Kjamma og Krumma. Kjammi var með rauðan annan kjálkann, og eyrað, að öðru leyti grár hestur. Krummi fæddist svartur, en er nú grár. Sigrúnu eða systrunum gaf ég folaldið. Aldrei höfum við orðið vör við Sigrúnu hér heima, svo að við vitum. En stúlka af næsta bæ hérna hefur séð hana uppi í herbergi hjá okkur.“ 1 þessu síðara bréfi hafa sannana-atriðin og nöfnin ver- ið um 30, að því er mér telst, öll rétt nema eitt, en það atriði var eins og ég gat um áðan, ekki skrifað, heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.