Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 41

Morgunn - 01.12.1950, Síða 41
MORGUNN 119 heyrði miðillinn Sigrúnu segja, að sig minnti að hundur- inn hafi heitið Sámur, en hún var ekki viss um það. Skömmu síðar kom enn bréf frá Sigrúnu, en því miður vantar dagsetningu á það. En það hlýtur að hafa verið í þessum mánuði, því að í bréfinu talar hún um, að hana iangi til að skrifa foreldrum sínum nokkrar línur í við- bót, sem þau gætu fengið fyrir hátíð. Hér mun vera átt við Alþingishátíðina 1930. Síðar í bréfinu minnist hún einnig á það, að foreldrar hennar muni fara ríðandi á Þingvöll. Ég grennslaðist ekkert eftir því atriði og veit Því ekki, hvort það er rétt.*) Siðan kemur þetta í þessu sama bréfi, sem er þriðja bréfið, sem Sigrún skrifar: „Hvar er hann Adam? Þið munið eftir honum, sem var hjá okkur. Munið þið ekki, hvað hann var duglegur og sterkur? Mig langar til að vita, hvar hann er og hvernig honum líður. Ég get ekki fundið hann.“ Miðillinn heyrði hana segja á eftir, að þessi Adam hafi verið danskur maður, sem hafi verið hjá þeim sumartíma. Éleira var í bréfinu, en það var ekki sannanaeðlis, og sumt endurtekningar á því, sem áður hafði verið sagt og sleppi ég því hér. En vegna þess, að mér fannst ekki neitt sérstaklega merkilegt í bréfinu, dró ég nokkuð að senda Það austur, í von um að eitthvað meira kæmi bráðlega, an svo hef ég líklega gleymt að senda það. Ég minnist á þetta hér, af því að það snertir nokkuð það, sem síðar kom og ég skal nú segja ykkur frá. Snemma í október 1930 fór miðillinn til Danmerkur og dvaldist þar vetrarlangt. Kvöldið áður en hann fór, höfð- Um við fund, en ekkert var skrifað það kvöld. Meginið af tímanum fór í að sannfæra mann, sem þá var nýlega farinn yfir um, að hann væri ekki lengur á meðal okkar, og tókst það að lokum. Þegar hann var farinn, kom Sig- rún, ekki þó til þess að skrifa neitt í það skipti, heldur *) Eftir að þetta er ritað, hefi ég fengið að vita, að þetta atriði er einnig rétt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.