Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 53

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 53
MORGUNN 131 Hverja þýðingu hefur spíritisminn haft fyrir yður? „Ég hef leitað og ég hef fundið sterkan andlegan grund- völl í hinni spíritisku lífsskoðun. Menn segja oft, að spíri- tistarnir séu fáráðlingar, en ekki var hægt að segja það um föður minn. Hann var gáfaður maður og svo lesinn, að þegar við börnin vorum að koma heim frá daglegum störfum, gátum við flett upp í honum eins og í alfræðibók. Þann greinarmun vil ég gera á foreldrum mínum, að af- staða föður míns til spíritismans var bygð á vísindaleg- Um grundvelli, en móður minnar var meira tilfinningamál." En hvemig snýst fólk yfirleitt við afstöðu yðar til uiálsins? „Þegar ég segi fólki að ég sé spíritisti, og það er ég vön að gera, hefur ekki einu sinni, heldur þúsund sinnum, ver- ið sagt við mig: „Og ég, sem hélt að þér væruð svo gáf- aöar“. En ég er búin að halad opinbera fyrirlestra um uiálið í tuttugu ár, svo að enginn þarf að vera í vafa um afstöðu mína. Mér mundi finnast ég óvirða sál mína, ef ég léti fólk vera í vafa um álit mitt á þessu máli.“ Hverja raunhæfa þýðingu hefur spíritisminn haft fyrir yður? „Ég er sjálf raunhæf kona, og stend báðum fótum á jörðinni, en þá raunhæfu þýðing hefur spíritisminn haft fyrir mig, að ég nota þekking mína á honum og reynslu í daglegu lífi mínu. Ég leita hjálpar hjá honum, þegar ég þarfnast, og ég fæ hjálpina. Þegar ég stend andspænis einhverjum verulegum erfiðleikum, dreg ég að mér þann líkamlega kraft, sem ég þarfnast, og ég veit, að hinn huldi heimur bíður þess, að mannkynið allt þiggi hjálp hans í erfiðleikum sínum og neyð.“ Haldið þér að samtíð vor skilji þetta? „Það er greinilegt, að mannkynið stendur reiðubúið til að taka á móti þessari hjálp, hinn menntaði æskulýður nútímans stefnir í þessa átt, eins og móti nýju ljósi.“ Haldið þér, að hin svokölluðu „parafysisku", sálrænu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.