Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 58

Morgunn - 01.12.1950, Síða 58
136 MORGUNN en virtist það næsta kynlegt og óvenjulegt. Hann sagði, að næsta lengi hefði ég verið afskaplega þögull, en allt í einu hefði ég skipt um háttu, og furðaði hann mjög á því, hve mikilli kýmnigáfu og fyndni ég virtist búa yfir, ég hefði masað og vaðið elginn um eitt og allt, eins og það hefði legið sérstaklega vel á mér, engu líkara en ég sæti við arininn í skemmtilegum félagsskap og nyti lífs- ins í fullkomnum mæli. „Ég hefði að öllu leyti hagað mér eins og engin styrjöld ætti sér stað“, man ég að hann sagði orðrétt." Ekkert fær haggað þeirri sannfæringu, þeirri vissu og þekkingu, sem ég hlaut að þessu sinni, að umrædda nótt var persónuleikur minn og jarðlífslíkaminn fullkomlega aðskilin. 2. „Ég var orðinn frjáls“. í bók sinni: „The Psychic Riddle“, segir dr. I. K. Funk meðal annars frá atviki einu úr reynslu sinni, er hann „missti stjórn á jarðneskum líkama sínum“, eins og hann orðaði það. Hann kveðst hvað eftir annað hafa fundið einkennilegan kuldahroll fara um sig, og um leið og hann hefði orðið þess var, hefði sér virzt að líkami sinn væri orðinn tilfinningalaus. Þetta mun hafa gerzt nokkuru áð- ur en hann hlaut fyrstu reynslu sína af hamskiptunum. „Þegar þetta einkennilega fyrirbrigði, kuldakenndin, hafði endurtekið sig nokkurum sinnum, missti ég snögglega alla meðvitund. Björtu leiftri brá fyrir augu mér og það var eins og bjölluhljómur ómaði í eyrum mínum. En það var aðeins örstutt stund, sem ég var meðvitundarlaus. Þegar ég vaknaði úr þessu einkennilega ástandi mínu, virtist mér að ég væri að ganga um, en í lausu lofti. Engin orð fá lýst þeirri frelsiskennd og gleðihrifningu, er ríkti í huga mínum. Ég hafði aldrei lifað eða reynt neitt þessu líkt fyrr. Ég veitti því nú athygli, að ég var staddur inni í einhverju herbergi, en fyrir neðan mig sá ég mannslík- ama liggja algerlega hreyfingarlausan, og brátt varð mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.