Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 60

Morgunn - 01.12.1950, Síða 60
138 MORGUNN 4. Hjá tannlækninum. „Ég tel rétt að segja yður frá fyrirbrigði, sem gerzt hefur tvisvar sinnum á ævi minni, sem mér virtist mjög benda til þess, að meðvitund mannsins fái starf- að utan efnislíkamans og án þess að nota skyntæki hans eða skilningarvit. Tvisvar sinnum hef ég vitað mig með fullri vitund utan efnislíkamans, og séð hann í fjarlægð við mig, fyllilega sannfærður og vitandi um, að á þessum augnablikum var hann mér eins og hver annar óviðkomandi hlutur. Ég ætla ekki að gera neina tilraun til þess að skýra, hvernig mér var unnt að sjá, án þess að njóta verulegrar sjónar, ég læt nægja að segja aðeins frá staðreyndum. 1 fyrsta skipti, er þetta gerðist, sat ég i stóli á tann- lækningastofu. Meðan ég var undir áhrifum chloroforms- ins, fannst mér ég allt í einu vakna til meðvitundar og sannfærðist þá um, að ég sveif uppi undir loftinu í lækningastofunni, en mér til taumlausrar undrunar sá ég tannlækninn vera að fást við tennumar í mér, og við hlið hans stóð samverkamaður hans, er aðstoðaði hann við svæfinguna, og veitti ég því athygli, að hann hafði nánar gætur á mér og ástandi mínu í svæfingunni. Ég sá lífvana líkama minn í stólnum, alveg eins skýrt og greinilega og hvem annan hlut í stofunni. Ég skynjaði þetta aðeins örfáar sekúndur. Von bráðar missti ég með- vitund um mig að nýju og kom loks til sjálfs mín í stóln- um, sem ég hafði sofnað í, en fullvitandi um allt, sem hafði gerzt meðan á aðgerðinni stóð. 4. Ætli rannsókn verði gerð? Annað sinn var ég staddur í gistihúsi í London. Morg- un einn vaknaði ég við talsverða vanlíðan (þjáist stund- um af hjartakvilla), og stuttu eftir að ég vaknaði leið yfir mig. Mér til mikillar undrunar komst ég að raun um að ég sveif í lausu lofti uppi undir loftinu í herbergi mínu, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.