Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 62
140 MORGUNN lokum stakk hann skeið upp í mig. Á sömu stundu missti ég meðvitund um mig sem andlega veru og vaknaði þeg- ar til þessa lífs í rúmi mínu. Tekið skal fram, að ég var í þessu ástandi hér um bil tvær klukkustundir.“ E. Loftsson þýddi. Ný bók. Fyrir skömmu er komin í íslenzkri þýðingu bók um miðilinn mikla, D. D. Home, eftir J. Burton, en þýðing- una gerði Sigurður Haralz. Bók þessi segir raunar frá mörgum merkustu fyrirbrigðunum, sem í návist þessa furðulega manns gerðust, svo að allmikla þekking er hér að fá á miðilsstarfi hans, sem meiri athygli vakti á sinni tíð en starf nokkurs annars miðils hefur gert, — en bókin er hinsvegar æði gölluð. Hún er ekki skrifuð af þeirri samúð með Home, sem nauðsynleg er til að skilja hann og segja rétt frá honum, og á henni er allt of mikill blaðamennskustíll, svo að oft er miklu meiri áherzla á það lögð að lýsa þjóðhöfðingjum og öðru heimsfrægu fólki, sem Home vann fyrir afrek sin, en að lýsa verk- inu, sem hann vann. 1 lokakafla bókarinnar er gefið í skyn, að Home muni e. t. v. ekki sjálfur hafa trúað á „sína eigin sögusögn“. Þetta er þeim mun fráleitara, sem naumast mun nokkur annar miðill hafa verið sannfærðari um heil- agt köllunarverk sitt en hann, og engum „sögusögnum“ var hér að trúa, fyrirbrigðin töluðu sjálf sínu máli, svo ljósu máli, að segja má, að þau hafi sett tvær heimsálfur á annan endann áratugum saman. MORGUNN vill benda mönnum á að lesa með nokkurri varúð þessa bók, þótt mikinn fróðleik sé í henni að finna, en hitt er mjög leitt, að þessi bók um þennan stórmerki- lega og stóreinkennilega mann skuli hafa verið valin, þeg- ar loks var þýdd um hann bók á íslenzka tungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.