Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 65

Morgunn - 01.12.1950, Síða 65
M O R G U N N 143 öll hafið sennilega átt þess kost að vera gestir á miðils- fundi. Eins og yður öllum mun vafalaust vera ljóst, hafa ýms- ir fræðimenn og aðrir þeirra, sem við rannsóknir hafa fengizt á þessum málum, efað mjög, vefengt og rengt með öllu, að í hinum svonefndu endurminningasönnunum felist nokkurar ótvíræðar sannanir fyrir persónulegu fram- haldslífi látinna manna. Á grundvelli þeirrar forsendu, að dulrænir skynhæfileikar manna séu sama eðlis og t. d. heyrn og sjón, og hafi orðið til með efnisrænni þróun lífveranna gegnum aldirnar, halda þeir hinir sömu þvi fram og staðhæfa, að það sé dulvitund hinna sálrænu uianna (miðlanna), er hér sé ein að verki, og blekki skyn- semi og dómgreind þeirra manna, sem aðhyllast spíritist- isku skýringuna á eðli og orsökum hinna sálrænu fyrir- hrigða. Þessum neikvæðu skýringartilgátum skaut fyrst upp á síðari hluta 19. aldarinnar í sambandi við þá uppgötv- un, sem margir telja merkasta á sviði sálfræðinnar, en hún virtist færa mönnum heim sanninn um, að vitundar- líf mannsins væri tvískipt, að í vitund hans leyndist dul- vitundarsvið, aðrar endurminningar, aðrar hugsanir og aðrar tilfinningar, en hann að jafnaði veit af, og að frá þessu dulda vitundarsviði gangi stundum, a. m. k. hjá sum- um, endurminninga-, hugsana- og tilfinningastraumar upp í dagvitimdina. Stundum virðist þeir geta valdið trufl- Unum í sálarlífi manna og valdið þeim sjúkleika með ýms- Um hætti, en engu að síður auðgað það að miklum mun. Þetta fer vitanlega eftir því, hvers eðlis þeir eru. Þetta hefur sannazt í sambandi við rannsóknir á dáleiðslu- ástandinu og ástandi hysteriskra sjúklinga. Að hyggju sumra er dulvitund mannsins aðeins safnþró eða geymir glataðra minninga, en að dómi annarra er hún einnig nægtabúr þess göfugasta og háleitasta, er með mannin- um býr. Enn aðrir líta svo á, að dulvitund mannsins nái ulla leið inn í annan heim. Tími er ekki til að fjölyrða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.