Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 81
MORGUNN 159 samband við. Atvik þetta, er hér um ræðir, sannar aðeins, hvernig áhrifamiklir atburðir, er vakið hafa æsingu, öldu- rót og ofsafengnar geðshræringar í sálarlífi þeirra, sem þá hafa lifað, fá lengi haldið sveifluorku þeirri, er þeir vöktu, sem veldur því, að þeir eru stöðugt vakandi í yfir- borðssviðum vitundarlífsins. Og — frá öðru sjónarmiði séð er gagnlegt að íhuga þann reginmun, sem er á milli efnisatriða umræddrar skyggnisýnar, er snertir lýsingu á skaphöfn, hugsanalífi, og á smávægilegum endurminningaatriðum, sem í sjálfu sér eru nauðaómerkileg, en mikilvæg og ómissandi þegar um persónugreiningu er að ræða, efnisatriði, sem iðulega oru dregin fram af þeim, er leitast við að sanna viðstödd- um fundargestum persónuleik sinn. Veitið því athygli, að þessi smávægilegu atvik, sem í sjálfu sér virðast svo lítil- fjörleg, gera það framar öllu ósennilegt, nei fjarstæðu- kennt, að miðlunum takist að finna þau og draga þau út úr minningamori dulvitunda þeirra, sem aldrei hefðu lif- að þau. Þá hefur nú einnig verið greitt úr þessu atriði, sem sýndist í fyrstu vera líklegt til að ónýta eða rýra gildi greindra staðhæfinga, og vík ég nú aftur að viðfangs- efninu. Ég vil þá að nýju minna á og halda fast við, að vér megum aldrei missa sjónar á því eða gleyma, að gjör- hugul könnun á efnisatriðum fjarhrifafyrirbrigðanna og gagnrýninn samanburður sýnir og staðfestir, að persónu- feg smáatriði, er miðillinn skynjar, snerta aldrei þriðju Persónuna, er hinn fjærstaddi maður þekkir. Ég held fast við þessa staðhæfingu vegna þess, að til þess að skýra mikilvægar sannanir með Telemnesia-fjarhrifakenning- únni, þá yrði að ganga út frá því sem sannaðri stað- reynd, að dulvitund miðilsins fengi numið og sogið úr dul- vitundum annarra atburði, sem hafi gerzt í lífi einhvers briðja mann, er hinn fjærstaddi maður kann einhvern tíma að hafa þekkt. 1 fræðilegum skilningi er þessi niðurstöðuályktun hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.