Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 7

Morgunn - 01.06.1962, Side 7
MORGUNN 3 hún hafði mikil fjárráð og var höfðingi, heldur enn fremur vegna hins, að hún var mikil mannkostakona, gædd svipmiklum og sterkum persónuleika, varð hún á ýmsan hátt höfuð stórrar og fjölmennrar ættar. Hún var kona, sem margir litu til um hollráð í vandamálum og margskonar fyrirgreiðslu. Frú Soffía var vinmörg og vinföst í senn. I erindi, sem kafli er birtur úr í þessu riti, vitnar sra Haraldur í þess- ar ljóðlínur ,sem Gr. Thomsen leggur Helgu fögru á varir: Ættgeng er í Egils kyni órofa tryggö viÖ forna vini, vér höfum aldrei getaö gleymt. Þessar ljóðlínur heimfæri ég til frú Soffíu, sem var sjálf afar ljóðelsk og kunni mjög margt fagurra ljóða. Frá heilli skapgerð, af eigin ástundun og erfð merkra ætt- stofna, kom henni sú tryggð við málefni og menn, sem merkri og fastlyndri konu var samboðin. Eftir að hafa átt vináttu hennar um áratugi og jafn- langt og fagurt samstarf með henni að áhugamálum okkar, þykist ég mega fullyrða, að hvað sem var göfugt, drengilegt og merkilegt í hugsun og háttum, hafi verið henni samboðið, — en líka ekkert annað. Ég sé hana í sólarskini stórrar hamingju. Þá var hún glöð, en hófsöm, sterk og stillt. Ég sá hana takast á við stóra sorg, er eiginmaður, sem hún elskaði mikið, þjáð- ist og dó sextugur aðeins að aldri. Ég sá hana aldrei stærri en hún var þá í vafalausum sigri yfir sorginni. Það var andi sra Haralds, sem þá sveif yfir vötnum sálar hennar, — en málefni hans var hennar hjartans mál. Þess vegna starfaði hún mikið í Sálarrannsóknafélagi Islands. I stjórn þess sat hún í fulla tvo áratugi og var varaforseti félagsins, er hún andaðist. Hún var ráðholl og úrræðagóð, og þekking hennar á sálarrannsóknum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.