Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 10

Morgunn - 01.06.1962, Síða 10
Úr ýmsum áttum eftir ritstj. ★ 1 riti, sem aðeins kemur út tvisvar á ári, eins og Morg- unn, verður oft óhægt um vik, að minnast atburða sem gerast. Þegar ritið kemur út, er oft svo langt liðið frá at- burðum, að þeir vekja naumast lengur athygli og þá ekki lengur tímabært að skrifa um þá. Bækur ^íkt er að segja um ritdóma. Flestar bækur koma út í desember mánuði, eru ekki komnar á markað, þegar Morgunn er settur í nóvember, en búið að margskrifa um þær og lesa þær, þegar Morgunn fer til prentunar í maímánuði. Að sjálfsögðu er ekki viðfangs- efni þessa rits að minnast annarra bóka en þeirra, sem um þau mál fjalla, sem Morgni er ætlað að kynna les- endum. Fyrir síðustu jól kom á markaðinn mikiil fjöldi bóka og óvenju margar bækur beint eða óbeint um sálræn mál. Langmest mun þeirra hafa selzt bók Ólafs Tryggvasonar á Akureyri, um andlega og sálræna reynslu hans og lækn- ingar. Þá kom út árbók S.R.F.Í., sem er sjálfsævisaga ameríska miðilsins Fords, merk bók, sem frá mörgu segir í marglitum æviferli hins víðkunna miðils. Ennfremur fyrri hluti ævisögu. frú Kristínar Kristjánsson, skráð af Guðmundi G. Hagalín. Fyrir skömmu andaðist frú Krist- jánsson, nýkomin til Vesturheims, en þar hefir hún dval- izt mikinn hluta ævi sinnar. Þessar tvær síðastnefndu bækur segja frá ýmsu öðru en sálrænni reynslu og gefur það þeim enn meira gildi mörgum lesendum. Þá hefir útgáfufélag á vegum guðspekinema gefið út að nýju Dul-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.